Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 80

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 80
80 svndu iindirmöniHiin sinnm, og hversu illa þeir fóru með þá og misþyrmdu þeim með ýmsu móti. — Oflæti yfir- mannanna krafðisl niðurlægjandi auðmýklar af þeim, er minni liáttar voru. f»að er gleðilegt að sjá, hversu þetla hefir snúizt til batnaðar jafnframt og upplýsingin lieftr aukizt. því upplýstari sem hinir heldri menn hafa orðið, því minni gleði hafa þeir haft af því, að bræður þeirra skriði í duptinu fyrir fótum þeim, og því meira sem hin- um undirgefnu hefir farið fram 1 upplýsingiinni, því betur liafa yfirboðarar þeirra fundið, að þeir bæði heimtuðu betri meðferð og áltu hana líka skilið. Sú raun hefir á orðið í fleslum krislnum löndum, og þar sem bændastéitin áður stundi í hlekkjum ófrelsis og kúgunar, þar nýtur hún nú fullrétlis og er í lieiðri höfð einsog maklegt er. Rins hafa menn revnl að útrýina þrælaverzluninni, sem hefir átt sér stað í rúmar þrjár aldir, og er vonandi að hún með öllu leggist fvrir óðal. Á þessum tlmum hefir og meira verið að gjörl en nokkurnlíma áður, til þess að hafna alls- kyns kúgun, bæta kjör hinna fátæku, hjúkra hiuum sjúku og leiða glæpamenn aptur á vegu dygðarinnar. Til alls þessa liafa inenn nú stofnanir, sem áður voru með öllu óþekktar, og eru þær einhver hinn fegnrsti ávöxlur, sem sprollið hefir af kærleiksanda kristilegrar trúar. Enginn skilji það sem sagl er hér að framan, einsog vér viljutn gjöra lítið úr hinu góða, sem vér eigum hinum fyrri öldum áð þakka, ,eður lofa þessa öld, einsog henni væri litilla umbóta vant. Vér vildum aðeins sýna, að heiminum, þegar á allt er litið, miðar áfram til hinsbetra; vér vildum benda á þá leið, sem hefir orðið mannkyninu heilladrjúg til framfara og farsældar, og óskuin þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.