Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 84

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 84
84 til að vinna Jórsali. Leiðin lá uni fjöll og (irnindi og fórust þar margar þúsundir manna, en hinir sem á eptir koniu, létu ekki á sér festa, þó þeir sæju ógreptruð líkin og livltar beinahrúgurnar; þeir höfðu þær að veganiörkum uni öræfin. þá sigldu menn og sjóveg þúsundum saman fyrir suðurhöfða Ameriku, sumir brutust í gegnum Mexico til vesturhafna landsins, og var öllum jafnmikill hugur á að komast sem fyrst til gullnámanna. Nokkru síðar bárust og tíðindi þessi lil Norðurálfunnar, og óðara stökk þaðan fjöldi slarksamra, ágjarura og stór- hugaðra ungra manna; þeir slitu sundur bönd þau, er tengdu þá við foreldra, ættmenni og fósturjörðu, og hugð- usl þeir annaðhvort að vinna fé og fullsælu allt í einu eða láta lífið að öðrum kosti. þannig safnaðist á stuttum tíma á einn stað svo sem svaraði 350,000 manna, úr öllum áltum og frá öllum löndum jarðarinnar. Aldrei hefir kynlegri þjóðblendingur verið saman kominn á einn blelt. b'æstir »oru þar meira en háltfertugir, og svo var þar fátt af kvennfólki, að ekki mundi svara meiru en tíunda parti. Yoru að vísu margir seyrðir í liði þessu, en að sumu leyti má segja, að það hafi verið kjarni mannkynsins, því þess ber að gæta, hvílíkan kjark og áræði lil þess þurfti, að hætla sér í slíkan félagsskap, þar sem menn á hverri stundinni urðu að verja líf sitt og eignir og máttu aldrei vopnlausir vera. Svo mikið er víst, að menn þessir voru himr harðsnúnustu og ekki ólíkir Spánverjum þeim, er eyddu ríki Inka og Azteka með Kortez og Pizarro. En það var og gleðilegt að sjá, hversu lög og réttur smám- saman eyddu soránum og óhroðanum í félagi þessu, einsog dýrindis vínlögnr skilst frá dreggjunuin þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.