Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 86
86
þá dregst og fjöldi manna til gullstöðvanna í Australíu
við Fraserfljólið, og þykir þar enda meiri auðs von en l
gömlu námunum hjá Sacramento.
I Kalíforníu finnst gullið einkum í dölitm þeim, er
liggja ofan frá Sierra Nevada að Sacramento. Fossar þar
fjöldi lækja ofanaf snjóþöklum gnýpum, og flytja þeir með
sér gejsimikið af föstum jarðefnum ofan að rólum fjall-
anna. Bæði þar og i hökkum fljótanna og farvegum
lækjanna er gullið fólgið, og' þaðan er alll það ógrynni
gulls, sem náðzt hefir síðan í febrúarm. 1848. þá finnst
og gullið grjótfast í kvartshjörgum, sem ná fram með
Sierra Nevada um tveggja milna svæði, og eru enda allar
líkur til, að úr þeim fáist meira gull eu úr farvegum fljót-
anna og lækjanna, þar sem guilkornin voru skoluð úr aur
og sandi.
Vísindin liafa ekkert græðt á gullfundinum í Kalíforniu,
en öðru máli er að gegna um Australíu, því jarðfræðing-
urinn Robert Murchison hafði árið 1844 vakið athygli
manna á því, hversu fjallgarðurinn í Australíu væri líkur
Urals fjöllum, en þau eru auðug mjög að gulli. Tveimur
árum síðar var honuin sent sýnishorn af gullhlendnum
kvarts, og rættist þannig hugboð hans um það, að gull
væri þar til í landinu. Réði hann því landnámsmönnum
nokkruin frá Kornwall, að þeir skyldu fara til Australíu
og leita þar gulls. Ritaöi hann áskorun um þelta í blöð,
og bárust þau til Sydney. þólti mönnum þar mikils um
verl, er áskorun þessi kom frá frægum vísindamanni, og
hófu ransóknir; fékk Murchison bréf fiá Suður-Auslralíu
árið 1848, þess efnis, að gull hefði fundizt þar á ýmsum