Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 88

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 88
88 fyrir sig og kölluð Victoria. þegar nú gullsagan barst frá Sydney, kom eynidarhljóð í fjárbændur og verzlun- armenn, því allir sem vetlingi gálu valdib, þustu til nám- anna, og átlu hinir þá ekki á öðru völ, en annaðhvort að verða verkmönnum samferða, eður sjá allar vonir sínar að engu verða. Var því heitið 2000 dala verðlaunum þeim er gullnáma fvndi, ekki lengra frá Melbourne en 25 milur. Fóru menn þá til og leituðu af niiklu kappi, enda varð árangurinn sá, að menn fundu afarmikla gulltekju hjá Ballarat, við upptök ár þeirrar er Lea heitir. það er ekki meira en svo sem 12 mílur frá borgunum Gelon og Melbourne, og urðu þær nú með öllu auðar að mönnum, er allir þyrptust að uppsprettu auðæfanna. Að þrem vikum liðnum voru þangað komnar 3000 manna. þegar fjórir menn leituðu í sameiningu, þá fékk jafnaðarlega hver um sig 20 lóð gulls í hlut á degi hverjum og optsinnis allt að 5 og 8 pundura. En hér var þó ekki til setu boðið heldur en annar- staðar, þ\í alltaf fréttist urn nýja og nýja gulluáma, og er víst sjaldgæft, að nokkur uppgötvun hafi ollað slíkum uin- brotum og ókyrð sem nú varð í Australíu. Fólkið æddi úr einum staðnum í annan, og ginntist af ýktum fregnum, þangað sem sagt var að auðs vonin væri meiri. A einum degi hurfu 20,000 námamanna til nýrra gullstöðva, og höfðu þó vel aflað þar sem þeir voru, enda brást þeim opt vonin og gripu í tómt. Allt komst nú í uppnám, og var einsog mannleg náttúra truflaðist og umhverfðist frá neðsta grunni; var það alltítt að menn yrðu vitstola eða fyrirfæru sér sjálfir út úr ofsakæti eða örvæntingu; bönd þau, er halda félagi manna saman, voru sundurslitin, glæpir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.