Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 96
96
Við Hróðmar
Hjörleik þreyta,
J>ví öðlingur
AUIinn Krómu
Var allvalds
Æskuvinur.
Lét eg ítran
Á undan fara
Óðsnjallan Barða
Og brag flylja;
Kom eg sjálfur
l Króðars höll,
j>ar er sjónlaus sat
l sölum tiggi
lnnanum áa
Yggjar klæði.
Fram á staf studdist
Stillir lirumur,
Vöfðust um völ
Vísa hærur,
Og ljóð lágt
Liðins tíma,
j>á er hergný vorn
Heyra knátti,
Fyrir munni sér
Mildingur kvað.
Reis upp Króðar,
Rétti út hönd
Og bur Fíngáls
Blessa náði.
„Ossían!“ mælti
Áldinn kappi
„Kraptur er úr kögglum
Króðars horfinn,
Ó að benvendi
Brugðið gætag,
Sem dag þann,
Er í drífu stála
Fíngáll við Strútu
Féndum stökti.
Sá var manna mestur
Fyrir mold ofan,
í>ó varat Króðar
jjjóð ókunnur.
Mildingur Morvens
Mig nam lofa
Og skínanda
Skildi Kaltars,
Er vísi hafði
Að velli lagðan,
Smeygði margdýr
4 mina liönd.
Sérattu hlýrlúngl
Á hallar þili?
j>ví svart er nú
Fyrir sjónum mínum
Er Ossían föður
Að afli líkur?
Lát þú aldraðan
Á örmum þreifa “
INam eg öðlíngi
Armlegg rétta;
j>reif hrumum höndum
Hann um vöðva