Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 98
98
Fór hann að Krómu,
Ferðir hnigu
Mínar, f>á greip eg
Geir í reiði;
^rammaði eg sporum
ÞeyS' jöfnum,
Er harðir mér
Harmar sullu.
Æskti eg daga
Umliðinna,
Er á velli vals
Eg vega knátti.
Heim kom mögur minn
Móður af veiðum,
Fofargarmó,
Hinn fagurhári.
Hafði aldrei
Hjörfi brugðið
Bur frumvaxta
Að fólkroði,
fó var stórlyndur
Stálahlynur,
Brann vigmóður
lír vals augum.
Fetum skjálfandi
Föður gánga
Sá hann og öndu
Ótt nam varpa:
,,Ertu sonlaus,
Sjóli Krómu!
Eður fær J>ér
Fofargarmós
Eljunleysi
Angurstunda ?
Kenni eg, faðir!
Krapta f>róast,
Boga hef eg bentan,
Brugðið hjörfi;
Lát mig Hróðmar hitta
Með her Krómu,
Lát mig við Hróðmar
Höggum skipta,
Brennur mér í brjósti
Böðvarfýsi.“
„Hitta skalt f>ú Króðar,
Herjum kunnan,
Sonur Króðars
Hins sjónarvana,
En firar aðrir
ÍÞér fyrir gangi,
Svo heyri eg,
Er f>ú heim kemur,
Fótatak J>itt,
Firður sjónum,
Fofargarmó
Hinn fagurhári!“
Fór fullhugi
Fjandmanns á vit;
Féll hann en Hróðmar
Fer að Krómu;
Er sízt fjærri
Sonar bani,
Hratt heiptmegir
Hinnig sækja.