Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 100
100
Leitaði sára Lypt er i Ijóðum
Á sonar líki, Lofi þeirra
Og benjar fann Og margsungin
Á brjósti framan; Minning lifir,
Glaðnaði ásján Mevjum ástfögrum,
Hins aldurhnigna, í æskublóma,
Og hann við Ossían Hrynja tár
Alls fyrst um kvað: Yfir hetju moldum.
„Gramur geirvaldur! Mornar og þornar
Era góður hníginn Maður gamall,
Arfi minn Lof sitt lifir.
Orðstírs vani; Lýðum gleymist,
Hvergi hopaði Læzt kördauða
Hinn hugumstóri, í lamasessi,
En flóttstyggur Auman, örvasa
í íararbroddi Grætur engi mögur.
Meginmóðugur Mætti dauða. En glaður lýður Of gröf stendur,
Eru alsælir Og þurrum augum
|>eim er auðið varð J>vita reisir;
Ungum að deyja Eru alsælir
Við orðstír góðan; I>eir er ungir deyja,
Sérat þróttlaust þý Fagrir, fullstyrkir
f>á í sölum, f frægðarljóma.“
Né skimp sker
Að skjálfta handa.
SPAKMÆLI 0 G HNITTILEG SVÖR.
„J>að sem ekki á að verða, mun ekki verða; eigi það að
verða, þá getur ekki hjá því farið að það verði;“ því drekka
menn ekki læknisdrykk heilræðis þessa, sem eyðir eitri sorganna? —