Ný sumargjöf - 01.01.1865, Side 108
108
meðfæri á Englandi að keppa við Jakob Seymour.“ Yarð
hertoginn þá að senda boð eptir frænda sínum og beiddi
hann að koma. En Seymour svaraði þessum orðum:
„Nú skal eg sýna það, að eg er í ætt við hertogann, og
mun eg ekki koma.“
Einusinni slóð í pokapresti þegar hann var í stólnum,
en honum varð samt ekki ráðafátt; hann kallaði hástöfum
og sagði: „Hér er megnasla sviðalykt; hér er yist hús-
bruni i nánd.“ Elýði þá söfnuðurinn út úr kyrkjunni svo
sem fætur toguðu og presiurinn á eplir.
Ríkismaður nokkur, sem bæði var átvagl og svefn-
purka, barmaði sér ávallt útaf þ\í, að hann gæti ekki sofið
meðan hann æti og ekki etið meðan hann svæfl.
Maður nokkur beiddi Aristippus að segja sér, hvaða
kona væri bezt við silt hæfi. „Eg vil alls ekki ráða þér
til að kvongast,“ ansaði Aristippus, „þvi verði kona þín
fögur, þá mun hún blekkja þig, verði hún Ijót þá færðu
ýmugust á henni; verði hún fátæk, þá muntu sjálfur verða
gjaldþrota; verði hún rík, þá ræðurðu sjálfur engu; verði
hún gáfuð, þá fyrirlítur hún þig; verði hún fáfróð, þá muntu
kinnroða bera; verði hún góðlynd mun þér leiðast hún;
verði hún illlynd, þá gjörir hún heimili þitt að helvíli.“
Einusinni í orruslu tók sjómaður lagsmann sinn særð-
an upp á herðar sér og bar hann til sáralæknis; á leið-
inni kom fallbissukúla og tók höfuðið af særða manninum,
en sjómaðurinn varð þess ekki var. „Hvað á þetla að