Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 117
117
vopnsveinar hjá einhverjum eldra riddara, svo þe.r efldust
að hreysli og feslust l blýðni og trúnaði. En er þe.r
höfðu einn um tvilugt, voru þeir dubbaðir til nddara ept-
ir kyrkjulegum sið og formála; skyldu þeir vaka og b.ðj-
ast fyrir i kyrkju heila nótt, og vinna síðan eiðinn, en
þvi næst átti einhver riddari að slá sverð. á axln þeim til
merkis um, að þeir væru orðnir riddarar; að end.ngu
skvldi prestur blessa þá l nafni kyrkjunnar. En hug-
myndir þær, er lýstu sér i siðvenju þessari, höfðu l.fað
lengi i l.ugsun þjóðanna og búið um sig i tíðarandanum
úður en krossferðir hófust, og má enda segja, að þær ha
verið meginhvötin til krossferðanna. það gefur að skilja,
að á Spáni hafi veriö h.n rétlu heimkynni riddaraskapar-
ins, þ\í þar áltu kristnir menn í sífeldum hernaði við a-
trúendur Mahómets (Serki); þar lifði og á 11 öld hin
þjóðfræga helja Cid frá Kastiliu og eru til um hann
mörg spánsk fornkvæði, se.n lýsa honum þannig, að hann
hafi verið fyrirmynd allra riddara, sakir hreysti, dreng-
lyndis, trygðar og guðhræöslu. En það var þó fyrst á
Frakklandi meðal hinna eðalbornu manna, að r.ddara
andinn kom fullkomlega fram í lifnaðarhætti manna og
hinu skáldlega ímyndunarlifi, einkum þó meðal innbu-
anna á Suðurfrakklandi (Provence) og Norðmandíumanna.
En meginhluti hinnar frakknesku þjóðar aðhyltist ekk.
þessa stefnu fyr en seinna
A Suðurfrakklandi var um þær mundir meiri vel-
sæld og menlun en annarstaðar, og hveigi i iNorð
urálfu raeiri hirðprýði en hjá greifunum i Provence.
þar lifði aöallinn i meira næði og bílífi en annarstað-
ar, 0g gáfu menn sér lima til að stunda orðsnild, skáld-