Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 125
125
auk þess að hann var eitthverl liið mesta skáld, sem 'erið
liefir; liann stóð því á hinum efsta sjónarhóli sinnar aldar,
og hafði meira víðsýni í andans heimi en nokkur annar.
Á fullorðins árum sínum barðist liann með hreysti tindir
merkjum æltjarðar sinnar í stríðunum við Arezzo ogi’isa;
seinna tók hann þátt í flokkadeilum þeim, er geisuðti í
Flórenz, en sá flokkurinn sem liann fylgði, varð undir, og
var hann þá rekinn í útlegð (1302). Eplir það dvaldi
hann ýmist i Italíu, Frakklandi eða Englandi, og lifði opt
við bágindi og skapraun. Síðustu ár æfi sinnar var hann
hjá Guido da Polenta, höfðingja í Ravenna, og andaðist
hann í liúsnm hansárið 1321*). Á úllegðarárum sínum orkti
hann kvæðið „la divina commedia“ (hinn guðlega sjónleik),
sem er hið ágætasta verk lians. Ætlaði hann fyrst að
rita það á latínu, sem enn var bókmál á Italíu, en hvarf
frá því ráði seinna og orkti það á móðurmáli sínu, einsog
það tíðkaðist í Flórenz (Volgare). Og aldrei hvorki fyr
né síðar hefir niálið ítalska hljómað með meira afli og
fegurð en á ttingu Dantes. Kvæði það, er vér nefndum, er
réttnefnd aldarskuggsjá, þií það sýnir miðaldalífið í öllum
myndtim, það sýnir alll sem mestu réði og ríkast var í
hugstin inanna á þeim tímum, hinar riddaralegu ásla-
huginyndir, hina skólastisku heimspeki, veldi andlegra og
veraldlegra liöfðingja, vegsemd katólskrar kyrkju, stórtíð-
indi miðaldasögunnar og minninguna um liina rómversku
*) Dante sctti sér þessa latínsku grafskript:
Jura monarchiæ, superos, Plilegctonta, lacusque
Lustrando cecini, voluerunt fata qvousque,
Sed quia pars cessit meliorihus hospita castris,
Auctoremque ducem petiit, felicior astris,
Hic claudor Dantes patriis extorris ab oris,
Quem gcnuit parvi Ftorentia mater amoris