Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 128
128
hefjast þau loksins upp l hinn níunda himin, sem efstur
er allra, þar sem allt er einber skoðun, kærleikur og
friður. Bealrice, sem alltaf er að verða fegri og fegri,
útskýrir fyrir honurn furðuverk sköpunarinnar og miskun-
semi droltins, unz þau berast upp í hina ómælanlegu,
fannhvilu himinrós, sem sendir ilmfórnir upp til guðdóms
sólarinnar. En í rósinni er bústaður Maríu meyjar og
hinna helgu sálna, sem Kristur heflr friðkeypt með blóði
sinu; silja þær í hvirfingi milli blaðanna, gullvængjaðar
og búnar snjóhvítum skrúða. Á einum slað við efslu
rósarbrúnina sér Dante Ijósbjarma mikinn, líkt og þegar
morgunroði sézt í austri; og einsog hiinininn verður bjarlari
og bjarlari, þar sem vænla má að kerra sólarinnar renni á
lopt upp, en Ijóminn dofnar beggja vegna, eíns dvínar Ijósið
á báðar hendur himnadrotningunni Mariu mey, er liún
birlisl í fegurð sinni. Hvílklæddir emglar svífa kringum
hana og vegsama hana með hljóðfögrum söng. Staðnæmist
Dante þá framini fyrir henni, og af miskun sinni veitir
hún lionum styrkieika lil að sjá bina æztu fegurð himnanna; þá
svipar skýjum dauðlegleikans frá augum hans og sjá þau Ijós
guðdómsiiis, en svo miklast honum þessi dýrðlega sjón, að
bann finniir engin orð til að skýra frá henni, og sökkvir
sér hugfanginn í djúp hinnar eilífu elsku, sem hreifir
sólina og sljörimrnar og er allra liliila upphaf.
Eptir daga Dantes var vegur vísinda og skáldskapar
á llalíu svo mikill sem verða mátti, og hversu mikið mönn-
um liafi þótt varið í Divína Cominedia, má bezt ráða af
því, að kennaraembætli voru á stofn selt og skipuð hinum
lærðustu mönnum til að halda fyrirlestra um kvæðið; á
meðal þeirra má fremstan nefna Boccacio, og liélt hann