Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 134
134
ænu fornöld en raiðaldirnar. Joinville (á 13 öld) og Frois-
sart (á 14 öld) voru frægir sagnaritarar á Frakklandi og
riluðu þeir sögu þjóðar sinnar á frakkneska tungu. Hinn
enski sagnafræðingur Caxlon rilaði og á móðurmáli slnu.
Annars var mestöll miðaldasagan skrásett á lalínu af lærð-
um klaustramönnum. í Norðmandí og á Englandi var mikið
samið af kroníkum. í Danmörk ritaði Saxo (f 1204)
Danasögu á lalínumáli, og er svo mikil snild á því, að hann
hlaut fyrir það viðurnefnið Grammaticus. Undir lok mið-
aldanna varð enn minna um sagnaritun, og var þá ekki
riiað annað en annálar eða árbækur.
Vísindin voru nú farin að slíla sig úr hlekkjum hinn-
ar skólastisku heiinspeki; menn voru seztir að menta
hrunni fornaldarinnar, náttúrufræðiri hafði auðgazl að yms-
um uppgötvunum, og var mörgum farið að skiljazt, hversu
fánýlt væri að þreyta sálarkrapta sína á guðfræðislegum
hárlogunum og hégómlegum orðadeilum. ltalir voru nú
forkólfar í þessu einsog öðru. Við háskólann i Bologna
lögðu meuii mesta stund á Rómarélt Justinianusar og
kyrkjulögin (hinn kauoniska lélt); annar háskóli var í
Padua, og voru þar einkum lesin rit hinna grísku og róm-
versku skálda og sagnaritara. Bæði Pelrarca og Boccacio
voru afhragðsinenn að lærdómi, og gengu vel fram í því
að safna öllu, sem eptir var af rómverskum handritum,
en allur þorri þeirra leyndist hér og hvar í bókasöfnum
klaustranua; báðir héldu þeir að latinan mundi aplur
verða lifandi mál og riluðu því sjáltir sumt livað á lalinu.
Um þessar mundir þreyngdu Tyrkir mjög að Grikkjum,
og stukku því margir griskir fræðimenn úr landi og fóru
til Ítalíu. Komu flótlamenn þessir í góðar þarfir, því á