Fylkir - 01.05.1920, Page 5

Fylkir - 01.05.1920, Page 5
5 0rn af kalksteini og 25 af leir; en hverrar tegundar steinarnir eru, ^ eg hefi síðast lagt inn vil jeg iáta rannsóknarstofuna segja, nl. °r* þeir eru eldmyndun eða sandtegundir og hvaða efni þeir geyma. Vfirieitt virðist mér jarðvegurinn fátækari af kalkefni í ofangreindum s um heldur en eg hafði búizt við. Aðeins örfáar leirtegundir eru ar af því, nl. þær teknar við Mývatn, Stórulaugar og nálægt Ak- þe'yri. En engar þeirra eru svo ríkar að dugi til cementbrenslu, án |.^Ss bættar séu með kalki. Annars munu rannsóknir hr. G. G. sýna °s'ega hve mikið °/o af kalki þær geyma. Austfirðir munu vera auð- ^astir af kalki, þá Gufudals sókn við Breiðafjörð og svo Esjan. f’ó . Vera ae* kalksteins námur finnist enn Norðanlands, og eins kalk- ír’ leir en eg hefi enn fuudið. ^ Málma hefi eg enga fundið aðra en járn, sem er talsvert í rauða s{eln;num í grend við Akureyri og út á Siglufirði, og eins í svarta 'Uinutn og sandinum, sem finst við Axarfjörð og í Ljósavatnsskarði, n'S í blágrýtinu sumstaðar. Alminium er auðvitað til í öllum leir Og & J 0 'xromium og önnur litarefni eru óefað í hinum marglita leir kring- Mývatn og í íllugastaða fjalli og víðar. Hinsvegar er feikna mikið hrelnum og ágætum brennisteini, eigi aðeins í Námufjalli vestan- ai °n þar, sem eg kom í fyrra haust, einnig í því austanverðu, og ^þess við Þeystareyki og í fremri námum, svo að enginn efi cr a því, að mikla auðlegð mætti af því hafa, að vinna þá námu, ef ^miðjur væru bygðar við Laxá, og þær látnar vinna hann og na til sýrur, sprengi efni eða önnur nýtileg sambönd. ^m leirinn er það enn fremur að segja, að mjög viða í ofangreind- ... sýslum er mikið af smiðjumó svokölluðum og af fínum leir, sem 'Klí ‘ rojög þeim leir, sem eg hefi séð notaðan í Ontario-fylki í Kanada, KlSt a'®gt bænum Beaverton til múrsteins gerðar og leirkera smíðis, og s Þeim leir, sem eg sá notaðan í bænum Sayrville, N. J. nálægt ^Cvv-York, til múrsteinsgerðar og leirsmíðis. Eg held það vafalaust 0 Vl^a í Kræklingahlíðinni mundi leirinn duga til múrsteinsgerðar að sumur lcir úr íllhugastaðafjalli dygði til leirkcra smíðis. Eins þ^n leirinn úr Tjðrnesnámunni, hentur til múrsteinsgerðar. En til Þarf brensluofna og verkmenn vana við þá iðn, en þá á ísland
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.