Fylkir - 01.05.1920, Side 8

Fylkir - 01.05.1920, Side 8
8 Eg hafði í greinargerð minni til stjórnarráðsins gefið kost á því, að halda starfinu áfram fyrir þá upphæð, en ekki minfl' vegna dýrtíðarinnar. Pessi veiting ber vott um viðurkenniflg stjórnarinnar og tiltrú. Pessvegna vildi eg einnig sýna lit á að halda verkinu áfram meðan ekki var alveg vonlaust, að eg gæ*' gert ofurlítið gagn. Hinsvegar er upphæðin, þó tvöfalt hærri efl áður, hið allra minsta, sem hægt er að vinna alvarlega fyrir, og er tiltölulega ekki mikið meiri en áður var, þegar þess er gætt, að allar nauðsynjavörur eru nú þvi nær tvöfalt dýrari en árin 191? og 1918 og vinnulaun hafa hækkaó að sama skapi, fæði og hús- næði kosta nú í kaupstöðum h. u. b. 1500 kónur um 12 mán- uði. í því trausti, að ósk mín og tilraunir til að finna gott og ó- dýrt byggingarefni hér á íslandi yrðu ekki til einkis, jafnvel þ° að mér sjálfum kynni að mishepnast fyrst í stað, varði eg mest- öllum september mánuði siðasta til steina leitunar Og til að reyna þá. í fyrstu viku mánaðarins fór eg fram að Hrauni í Öxnadal t'| að leita að kalksteini, sem Stefán Bergsson bóndi á Pverá hafð' sýnt mér brot af síðastliðið vor. Er það fljótt sagt, að hvar vetfl3 þar fremra var mér vel tekið, og að okkur Stefáni lukkaðist eft<r þriggja tíma rölt og ráf þar um hraunið, að finna einn þeirra kalksteina, sem Stefán kvaðst hafa séð sumarið áður í Vatnsár farveginum. Hinum hafði áin að líkindum skolað burt þá u*11 vorið eða sumarið. Steinninn, sem við fundum, var allur hreifl' asta kolsúrt kalk kristallíserað, og stærð steinsins var 1 >/2Xl fe* xlO þumlungum. Var hann auðsjáanlega nýbrotinn; en hvaðafl áin hafði flutt hann, veit eg ekki. Við leituðum um nokkra hríð upp með ánni, en árangurslaust að öðru leyti en því, að e8 lagði merki til ýmsra hraunsteintegunda, sem mér virtust nýt>' legir til bygginga. Við höfðum ekkert tjald með okkur, en þoka var alt hið efra, en úrkoma nokkur í dalnum, svo við snerum aftur þaðan að hallandi nóni og höfðum með okkur sýnishorfl af steininum. Reynist hann við prófun svo hreinn, að næstum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.