Fylkir - 01.05.1920, Qupperneq 28

Fylkir - 01.05.1920, Qupperneq 28
28 minni og lampar eyða meiri vigt pr. Ijóstíma. Ofangreind tabla sýnir að beztu húslampar eyða 1V2 gr. á ljós- tíma, en yfirleitt eyða lampar að með- altali i2/3 gr. á ljóstíma og enn nokkrir 2 gr. á ljóstlma og þeir eyðslusöm- ustu alt að 3 gr. á Ijóstíma. Taki maður 2 gr. sem meðaleyðslu á ljós- tímann, kostar kertaljóstíminn, með ofangreindu steinolíuverði, tæpan V6 eyris eða 0,16. eyris, en rafljósin kosta o.iseyris, svo að með þessari eyðslu munar Vioo eyris á kertaljóstímann. Alad- din lampaljósin eyddutalsvert minnu. Svo ber þess að gæta, að húslampar gefa talsverðan hita frá sér, einkum ef stórir eru, en rafijósin þvl nær eingan. Þori eg því að fullyrða, að það er einginn verulegur peningahagnaður íyrir menn, að kaupa olíurafljósin með ofan- greindu verði. Ekki svo að skilja að eg lái nein- um bæjarbúa, þó að honum leiðist eftir að bærinn sé raflýstur með vatnsorku, né heldur finst mér neinum auðmanni méinandi að kaupa þessa dýrmætu mótora og selja fóiki svo stássljósin með dálitlum hagnaði. ÖIl yerzlun hefir hagnað fyrir augnamið, a. m. k. fyrir seljandann, og það ætti ekki að vera neitt hættuspil íyrir seljanda, að bjóða olíurafljósin á kr. 1.50 kwst., því að olían, sem þarf tii að ala Ijósið, nemur ekki yfir 300 g. á kwst., eða 24—27 aur. virði, og smurningsolían kostar engin ósköp á dag, en hvert kw. raforku selt um 1200 stundir til ljósa gefur seljanda 1800 krónur í tekjur og 10 kw, notuð jafnlengi með sama verði gefa honum 18,000 krónur. Væri þessi nýu ijós tekin í þjón- ustu bæarins og notuð til að Iýsa allan Akureyrarbæ og hverjum bæar- búa ætlað sem svarar 40 kertaljós til jafnaðar, þ. e. alls 80 kw., þá mundi lýsing bæarins, um 1200 kltlma. á ári inn 144,000 krónur, teljandi b búa 2000 manns. En fyrir 240 o 0,8 £ yrði kostnaðurinn með sama v£( e, Ijósum 180,000 krónur á ári; P'y sama sem 7% af h. u. b. 2V2 ^ króna. En fyrir þá upphæð, he‘ ekki alveg ómögulegt alt til y w tlma, að raflýsa og hita hvert e! hús bæarins, ef verð á rafmagns ^ um hefir ekki á seinustu mán0 stigið fram úr öl!u hófi, I sa jp burði við hvað það var fyrir * ' síðan, nefnilega sumarið og 1918. Að það hefir stigið n° .^3; veit eg vel, en ekki hve 101 ^J ekki heldur hefi eg á seinni t* j^l mér til neins að grenslast e*t,f ^jj nákvæmlega, þar sem öðrum vaf 3f það á hendur og afskiftum mín010 <), raflýsingu bæarins lítil tiltrú y ^ Ekki heldur er mér neitt kapps upi að reyna að hindra menn frá að ollurafljósin, eða að sannfæra o„tns' um það, að raíorkan, alin með v^0r afli, geti hér á landi, eins og egi og Svíþjóð, orðið 10 fait, 2° 0\jí, jaínvel 60 falt ódýrari en ste’n raforkan, sem nú er I boði. Sannanir fyrir ofangreindu aðeins getað- drepið á einstöku pyí um I ræðum og ritum, helzt mc að gefa út sérstök rit, á mino ^J. kostnað og með nokkra vina 8 jd- En á fyrirlestra þá sem eg "6l..l|in(1 ið um þetta efni, hefir allur *J° eí ekki íengist til að hlusta, eín*fU^jid< bíó, dansar, sjónleikir eða ®P ilag'" voru annarsvegar. litla von Þess vegna hef eg sjálfur um viturlégar og arðvænlegar 0n' kvæmdir í því að lýsa og hita an bæ með raforku, alinni með v 0g afli, ef svallinu, óhófinu, prjál,n hégóma dýrkuninni heldur áfraB1' Akureyri 17. Febrúar i92°'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.