Fylkir - 01.05.1920, Page 36

Fylkir - 01.05.1920, Page 36
36 Til iðju gildir 1 hestaflsstund rafmagns á við h. u. b. 1 Pun af kolum í vanalegum gufuvélum, hvort heldur á járnbrautu111 eða í verksmiðjum; svo að ef notað er árið í kring, til verk' smiðjuiðnaðar 10 st. á dag, 3000 stundir á ári, gildir hvert hest' afl raforku þannig notað á við h. u. b. IV2 smál. af kólui11; Auðvitað má nota aflið hinn tíma ársins, nl. 5765 klst., hvo1 heldur er til iðju, hitunar eða annars. Sé aflið notað sleitulauS árið um kring, nl. 8765 klst., eins og þarf, t. d. við vatnshreiu* un í stórbæum, þá gildir hestaflið á við meir en 4 smál. af , um. Auðvitað gildir þetta einungis um vanalegar gufuvélar, Þvl nýtízku aflvélar, sem nota yfirhitaða gufu, þar á meðai spreué1 iðlarnir, eyða miklu minna eldsneyti. í samanburði við steiU olíu gilda 12 hestaflsstundir notaðar til hitunar, samkvæmt ófau rituðu, á við 1 kg. steinolíu. En til iðju þurfa vanalegir mótora' um lls kg. steinolíu fyrir hverja hestaflst., svo að 5 hestafls5 • rafmagns gilda til iðju á við 1 kg. steinolíu. Til Ijósa gildir hver kwst., séu wattlampar notaðir og alt af'1 kemur að notum, á við h. u. b. 2 kg. steinolíu; en auðvita^ kemur ekki alt aflið að notum fremur en við hitunina, heldur a^ eins 90°/o; svo að 1 kwst. rafmagns gildir til Ijósa á við f- kg. steinolíu; og 1 kw. notað 1000 klst. á ári til Ijósa gildir, sel' wattlampar notaðir, á við 1800 kg. eða 12 föt af steinolíu. ^ hestorka rafmagns notuð jafn lengi (1000 stundir) gildir á vl tæp 9 föt af steinolíu. 2) Nýting. Nú er spursmálið ekki lengur, hvort rafmagnið sé uy legt eða dugi til hitunar jafnt sem til iðju og til Ijósa, helu hvort það getur orðið jafn ódýrt eins og kol, steinolia, gas eða 3,1,1 að eldsneyti, sem landsmenn þurfa að kaupa. Svar upp á þetta f|U mér ekki örðugt að gefa. Rafmagnið verður jafn ódýrt til hl,s^ hitunar eins og, segjum ofnkol, svo framt kostnaðurinn við ala rafmagnið, sem þarf til hitunar, ekki fer fram yfir kostn^ kolanna; með öðrum orðum: þegar segjum 4 hestaflsst. rafor ekki kosta meira en 1.14 kg. ofnkola. Segjum að ofnkol haf' selst fyrir stríðið hér á íslandi og á Norðurlöndum til jafuaðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.