Fylkir - 01.05.1920, Side 49
49
skyldu vera um hestorku hverja, og 8 menn á heimili til jafnað-
ar> en þau 11250 talsins, og ein aflstöð fyrir hvert heimili; yrði
7a hestorkufjðldinn handa núverandi fólksfjölda 45 þúsund. Sú
a«tlun er samt þrisvar til fjórum sinnum of lág, ef duga skal
l'l nægilegrar húshituriar og annars, ætlandi 15 ten.m., eða 60
ten.álnir, loftrýmis á mann til jafnaðar. Til allra þarfa þyrfti að
handa öllu landinu með núverandi fólksfjölda minst 200
Þns. hestafla alls, og fjórðungi meira, ef senda skyldi aflið yfir
^ km. vegar.
Sömuleiðis er áætlun höf. um kostnað allra smástöðvanna, á
J500 kr. hestorkan til jafnaðar, ekki nauðsynlega óyggjandi, þó
ll,koman, 671/2 mill., sé rétt, eftir þeim tölum, sem höf. byggir
a' Því kostnaður aflstöðva ætti ekki að vera hér á landi 1500
*r- freniur en í nágrannalöndunum, enda mun það varla vera
^eining höfundar.
Sv. ó. endar þessa merkilegu ritgerð (sjá bls. 73) með þeim
JjHögum, að fallvötnin séu rannsökuð sem fljótast; að héruð og
öasir tryggi sér sem fyrst umráð þeirra vatna, sem líklegust verða
,alin á hverjum stað, og fái ábyggilegar áætlanir um virkjun
Peirra og orkumagn; að bæir og þéttbygð héruð taki lán til
Vlrkjunar þeirra, eftir ráði kunnáttumanna; að ríkið, sem nú á
^örg helztu aflvötn landsins eða hluta í þeim, eigi ekki að þurfa
^ kaupa aflvatn í iðjuþarfir, nema sem nota þarf, eða leysa þurfi
Ur sameign, sem ríkið sé meðeigandi að, og í þarfir almennings,
nö beitast fyrir stóriðju fyrirtækjum, né gefa sérleyfi til stóriðju
Vlrkjunar, nema alþingi tvisvar fyrir og eftir nýar kosningar fall-
'st á það. Pannig endar þessi markverða ritgerð Svi Ó. Höf.
eldur því fram (sjá bls. 70), ad vatnsorkan megi ekki metast
nu meira en 20—30 kr. hestorkan, ef seld er til virkjunar.
Til samanburðar, og þessu máli til skýringar, skal þess getið,
nefndarbróðir hans, Guðm. Eggerz sýslumaður, telur alla
öytilega vatnsorku landsins um 2lh mill. hestorku (sjá bls. 42
1 kaflanum: >Vatnsorka landsins og hagnýting hennar<). Stofn-