Fylkir - 01.05.1920, Page 51

Fylkir - 01.05.1920, Page 51
51 ®n,egar á þessari öld, að orka þessi yrði ekki nægileg; en eftir u — 60 ár mundu hin fyrstu orkuver, sem leyft yrði að byggja samkvæmt sérleyfislögunum verða eign ríkisins.« Höf. getur þess um ofangreind vatnsföll, að rensli Sogsins SHi orðið 90 m3 til jafnaðar, að Dynjandi hafi 4—5 m3, fallhæð 320 rn.; Hvalá 4 — 5 m3, fallhæð yfir 200 m.l; Laxá um 45 m3; híi yvatn er 300 m. yfir sjó; Lagarfljótsfoss 150 m3; fallhæð nálægt Klr|<jubæ 20 m. V'ð þetta má athuga, að Laxá flytur ekki yfir 36 m3, þegar 11 n ^r minst, og mundí afar örðug að virkja. Ennfremur gefur ntangreind vatnsorka ekki 5 hestorkur á mann með núverandi °lkstali, hvað þá síðar, ef fólki fjölgar hér eftir eins og á tíma- Hnu frá 1890 til 1910, nl. 0.91% á ári, sbr. bls. 90 í ritgerð 1°ns t3. í nefndarál. og töflu, sem þar stendur, er sýnir, að ef Jhjdsbúar eru nú 92 þús., og þeir fjölga um 1% á ári, verður ,:inatalan eftir 25 ár 118 þús.; eftir 50 ár 151 þús.; eftir 75 ár 94 þúsund og eftir 100 ár 249 þúsund. 400 — 500 þús. h.orkur er t>ví hið allra minsta, sem ætla þarf til almennings þarfa um n^estu 75 {ii 100 ár, því skeð getur, að leyfishafar gefi ekki upp rHtindi sín að leyfistímanum loknum. , ■nr næst er að athuga, með hvaða aðferð ríkið skal, tryggja er nægileg vatnsföll til almennings þarfa, með eignarnámi (lög- narni) e^a meg samkomulagi og fyrir ákveðið verð. Pessi spurn- "!§ virðist hafa verið ásteytingarhellan, sem fossanefndin klofn- 1 sbr. 5; málsgr. bls. IV. í nefndaráliti minni hlutans, sem SeSir, að 5. febr. sl. (1919) hafi meiri hlutinn neitað »að gefnu 1 efni frá okkar hálfu, að viðurkenna rétt landeigenda til bóta /rir orkuvatn eða annað vatn, sem tekið væri í landi hans í ..arnr almennings, eða einstakra manna og væri fram yfir heim- 1,sbörf landeiganda.« (Rvík 14. apr. 1919. G. Eggerz. Sveinn Ó.). Hinir, meiri hlutinn (Bjarni Jónsson í broddi þeirra), héldu, að r,kið *tti alt rennandi vatn. Hins vegar er ekki að sjá af ritgerð- ^'n þeirra G. Eggerz og Sv. Ó., að þeir hafi haft glögga hug
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.