Fylkir - 01.05.1920, Side 52
52
mynd um verðmæti orkunnar. Að vísu ritar G. Eggerz scrstak'
an kafla um það efni, bls. 35—40, en kemst ekki að efninu fyr,r
saltpéturssýru og öðrum köfnunarefnum, sem bann segir Þar
ítarlega frá; en í næsta kafla >Vatnsorka landsins og hagnýtiu^
hennar«, bls. 45, getur hann þess til, að í Noregi muni köfnUt1'
arefnisfélögin hafa náð rétti yfir ágætum orkuvötnum fyrir atj
ofan í 2 kr. fyrir hestaflið á vatnsvélarásnum; á Pýzkalandi
vatnsorkan kostað minst 5 mörk hestaflið árið 1000 með ratiU'
sóknarkostnaði. »Hér á landi,« segir höf., sömu bls., >>held e$
fullkomlega nægilega borgun 1—2 kr. fyrir hestaflið í g°ðr'
vatnsorku.« Og bætir svo við: »að ríkið mundi geta náð kaup'
um á 5 ofangreindum orkuvötnum með því t. d., að bórga rue®
4% skuldabréfum.«
Guðm. Eggerz segir bls. 53, að í Noregi hafi óvirkjuð en no*'
hæf vatnsorka verið seld á 10 kr. hestaflið. Menn muna, alJ
Sveinn Ólafsson segir bls. 70, að sér virðist eigi vert að meta
1 hestafl vatnsorku á meira en 20—30 kr.y og getur þess, að 1
Noregi hafi matsverð á hestorku verið 20 — 50 kr.
Menn muna ennfremur, að Jón Þorláksson tekur upp e^,r
svenskum skýrslum (sjá bls. 100), að meðal vatnsorkukostnaður
við 65 orkuver í Svíþjóð hafi verið 73 kr. á hestorku. — Hér a
fslandi hefur vatnsorka fallvatna verið metin á h. u. b. 10 alJ'
til kr. 1.20 h.orkan (sjá bls. 70 í ritg. Sv. Ó.).
Þessar tölur sýna fyrst og fremst það, að verð á vatnsorku
getur verið mjög mismunandi í ýmsum löndum á sama tíma og
í sama landi á ólíkum tímum. En menn munu eðlilega spyrj3'
Hvað er sanngjarnt verð nothæfrar vatnsorku hér á íslandi? @8
eg svara: Það fer eftir arðinum, sem sú örka virkjuð gefur e^a
getur með skynsamlegri notkun af sér gefið. En sá arður te’
eftir því, hvað verðmæti framleiðslunnar, sem orkan hjálpar '
að ala, er fram yfir árlegan kostnað við starfrækslu, viðhal
orkuvers, afborganir og rentur af höfuðstól. Því meiri, serrt
hreinn ágóði er um langt tímabil, eða getur vissulega verið, Þv’
meira virði er orkan.