Fylkir - 01.05.1920, Síða 76

Fylkir - 01.05.1920, Síða 76
76 þessari öld svo, að nú er full 30% landsbúa í kaupstöðuntifl1 og sjóþorpunum. En hve margir lifa af sjávarútvegi og *ive margir af landbúnaðinum, er ómögulegt að segja með vissU' Skýrslur um það hvorttveggja eru ekki enn til svo fuIlkomnar’ að þær sýni glögt og greinilega, hve mörg þúsund manns ***a af sjávarafurðum og hve margir af landbúnaðinum. — Ei a( síður verður maður að taka hagskýrslumar sér til hliðsjónar, e t maður vill reyna að svara ofangreindum spurningum, og s*a hvor áðurnefndra atvinnuvega gefur meiri arð. Fiski- og hlunnindask. fyrir árið 1917, útg. 1919 bls. 5, sýna; að á árunum frá 1909—1917 fjölgaði íslenzkum fiskiskipum *ra 137 (með 6703 smálestum), þar af 5 botnvörpuskip og 5 gufu skip, til 217 (með 11874 smálestum), þar af 117 mótorskip. 20 v---- ------------------„ ... . botnvörpuskip og 6 önnur gufuskip. Tala mótorbáta undir 1 smálestum var árið 1917 orðín 404, róðrarbátar 1072; tala sk'P verja á þilskipum var það ár 2945, á mótorbátum og róðraf bátum 7003; alls næstum 10000 manns (sjá bls. 8 r.h.skýrS'tl 1917). 1 3 Af sömu skýrslum (bls. 11 — 17) má sjá, að á árunum ^ til 1917 nam fiskiaflinn 49% til 61 million kg., eða h. u. P- ^ þúsund smálestum til jafnaðar á ári, af nýum, flöttum fiski, se' ■ gerir h. u. b. 22 þúsund smálestir á ári af /ullverkuðutn llSh (sbr. fiskiskýrslur 1915 bls. 9). Lifraraflinn var, á þessum árun1’ 32 til 43 þús. hektolítrar á ári, og síldaraflinn á þessum áiuU var: 5 þús. smálestir árið 1913; 5,7 þúsund smál. árið 1(^ ’ 11,7 þús. smálestir árið 1915; 20,694 smálestir árið 1916 8714 smálestir árið 1917, að meðaltali 10,25 þúsund smálestir ári (sjá bls. 17 fiskisk. 1917). ,g Verður þá þyngd hér upp talins sjávarafla 22-j-3-f-1 ®'l* < — 35 þúsund smálestir af verkttðum fiski, hákarlslifur og sl’ , hverju ári, um 5 ár samfleytt; en það er rétt ltelmingur Pej matvælaþyngdar, sem landbúnaðurinn með o/angreindttm ^ ingi og garðrœkt gat af sér gefið á þessurn sömu árttm. Og 1 ^ framteljenda, þ. e. þeirra, sem áttu skepnur og stunduðu *al1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.