Fylkir - 01.05.1920, Page 80

Fylkir - 01.05.1920, Page 80
80 hafi aflast hér við land á þessu timabili um 240—300 þús. stflál- fiskjar, síldar o. s. frv. á hverju ári, eða sem svarar nóg til a^ fæða '/2 — 3/5 million manns. Petta hefur sjórinn hér við lafd gefið af sér alt fram undir siðustu 2 ár, að hann hefur meir minna brugðist, bæði vegna ógæfta og vegna þéss, að fiskimið' in eru orðin meir eða minna uppurin vegna ofmergðar fiskiskip3 og skemda þeirra, er togarar valda, er þeir eyðileggja hrogt1"1 inn á fjörðum; það er grikkur, sem getur kostað ekki að eins fslendinga, heldur útlendar þjóðir, nokkra skildinga, auk viður' væris þeirra, sem af fiskiveiðunum hafa lifað. Til að vernda fiskimiðin fyrir yfirgangi og spellvirkjum, tryggja landsmönnum jafnt og öðrum sem mestan arð af þesS' ari auðlind, finst mér ráði næst að færa út fiskimiðin, svo útlendir megi ekki fiska inn á fjörðum, og einnig að friða fisk1' miðin fyrir spellvirkjum innlendra jafnt og útlendra á þeim tíma> sem fiskur og síld ganga til að hrygna. Eg treysti því fastleg3’ að Frakkar, Bretar jafnt sem Norðurlandaþjóðir yrðu fúsir tii aí bæta fiskilögin hér við land sem mest mætti, öllum til heiHa’ og sjá um að lögunum yrði hlýtt. En auðvitað verða fslendingar sjálfir að vera forsprakkar þessa rháls. Samkvæmt fiskiskýrslum fyrir árið 1917 (útg. 1919) var all"1 fiskiafli, að undanskilinni síld, metinn á 14345 þús. kr., árið 19* á 14528 þús. kr., árið 1914 á 8129 þús. kr. og árið 1913 á 76? þús. kr. samtals á þessum 5 árum á 56,4 mill. kr., þ. e. a meðaltali 11,25 mill. kr. á ári (sjá bls. 14, fiskiskýrslur 1917). Á sömu árum nam verð allrar síldar, er aflaðist þessi ár, se"1 hér segir: Árið 1913 um 375 þús. kr„ árið 1914 um 418 þ^s' kr., árið 1915 um 2263 þús. kr., árið 1916 um 4809 þús. kr. °£ árið 1917 um 2567 þús. kr., — samtals á þessum 5 árum mill. kr;; til jafnaðar 2 milh 84 þús. kr. á ári. Alls hefur íisl<l aflinn á þessum 5 árum numið 66,8 mill. kr., eða h. u. b. ‘ mill. kr. á ári til jafnaðar. Lifraraflinn á þessum árum nam a um 4,4 mill. kr. (sjá bls. 16 og 17 F.sk. árið 1917). Þessi ár nam útfluttur fiskur, að undanskilinni sild, sem nú seg,r'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.