Fylkir - 01.05.1920, Page 81
81
Árið 1913 26,4 mill. kg. verð 9,6 tnill. kr.
— 1914 24,1 - - - 9,75 - -
- 1915 28,7 - - - 14,9 - -
. - 1916 30,5 - - - 17,4 - -
''■Íá bls. 21 verzlunarskýrslur árið 1916). Á þessari bls. geta
y ýrslurnar þess, aö mikill hluti útíluttrar síldar hafi verið út-
Wirtga eign, einkum Norðmanna. — Því miður eru verzlunarsk.
Ir 3 síðustu árin ekki enn útkomnar, þegar þetta er ritað.
^fanritað held eg nægi til að skýra spurninguna, hvor atvinnu-
Surinn er arðsatnari og vissari: landbúnaðurinn eða sjávarút-
e8urinn, ef ei til að svara henni til fulls. Eg leiði hjá mér að
• ^Ua að segja frekar, hvað gera skuli til þess að verjast har^-
- Urn> og vísa lesaranum til ýmsra ritgerða um það efni, t. d.
r'tlin
rits
gs eftir G. Björnson landlækni: »Næstu harðindin«, fróðlegs
°g ennfremur til ritgerða ýmsra búfræðinga og fræðimanna,
^ oflangt yrði upp að telja. Eina hugmynd mætti samt minn-
, a, aðra en görnlu hugmyndina, að flytja íslendinga burt af
. ^inu, eða að setja alla Norðlendinga niður á su^urláglendi ís-
le sem sjaldan verður innilokað af hafísum, þá nefnil., að
SSja járnbraut frá Borgarnesi hingað norður á Akureyri, til að
^yggja fólki hér norðanlands kornmat og aðrar nauðsynjavörur
útlöndum, þegar hafþök banna skipaferðir hingaði Sú hug-
yud er ve| fhugunarverð. Járnbraut er nauðsynleg þvert yfir
s eins og til orða hefur komið, og einnig járnbraut um
Ur’áglendið, og er vonandi, að hún komi áður en margir ára-
^lr liða, eða svo fljótt sem efnin leyfa og sjáanlegt er, að
þvaulln geti borgað sig. Járnbrautarlagning um suðurláglendið og
I ^ yf'r landið verður óefað eitt af fyrstu stórvirkjuni hér á
Ur ’> næst því að rækta landið og nota orku þess og efni bet-
en enn er gert.
u nnað, sem athuga mætti í þessu sambandi, er stofnun veð-
°ovq ,• hverjum landsfjórðungi, með loftskeytasambandi við
nn,öndin. Á því er brýnasta nauðsyn, til að auka þekkingu á
§Um veðráttu, hér og annarsstaðar á hnettinum. Athuganir þær,