Fylkir - 01.05.1920, Page 86

Fylkir - 01.05.1920, Page 86
86 þess, að steinolíulampar og olíusuðuvélar eru nú orðnar í meira afhaldi, og því miklu almennari, heldur en lýsislampar eða kerti. Peir gáfu auðvitað engan veginn eins góða birtu eins og steifl' olíulamparnir, en þó mátti nota þá, og þeir eyddu miklu minfla fé en steinolíulampar gera, og voru ekki eins hættulegir eins og steinolíulampar eru, ef ógætilega er með farið. Einnig voru göm'11 hlóðirnar, eða arnstæðin, miklu hættuminni heldur en steinolíu' suðuvélar eru. Landsbúar hafa, þegar á alt er litið, verið helzfl fljótir að taka upp þessi útlendu áhöld, og hafa eytt helzti fé til Ijósmetis og eldsneytis á síðustu áratugum, en þó ekk' nógu miklu til að hita húsin svo vel, einkum timbur frystihja**' ana og steinsteypunaustin, að líft væri í þeim, eða/eins lífvaen- legt, eins og í góðum íslenzkum snjóhúsum, hvað þá gr#fl' lenzkum, ef trúa rná ferðasögum þaðan. Til Ijósmetis og eldsneytis eyddu landsmenn, á árunum —1916, yfir 14 millionum króna. Árið 1915 nam eyðslan ^3/4 mill., árið 1916 6 mill. 38 þús. kr., en árið 1914, 3,3 mill. kr. Með líkri eyðslu eins og 1916 hafa landsmenn keypt Ijósrna* og eldsneyti frá útlöndum fyrir 18 mill. króna á síðustu þremrfl árum, þ. e. alls yfir 30 mill. kr. á síðustu 6 árum. En fyrir Þa upphæð mætti að líkindum raflýsa og rafhita alla kaupstaði o% önnur sjóþorp landsins. Verji menn jafnmiklu fé til eldsneyt,s og Ijósmatar, segjutn 12 ár enn, svo nemur það, með áðurtöld; um 30 mill., yfir 100 millionum króna! Óefað hefur talsvert a þessari upphæð farið til skipaútgerðar, þó varla meira en alls. Pví, samkvæmt framanrituðu, hefur kolaeyðslan í sjóþorpflfl1 landsins numið 2/s — >/2 smálest á mann á ári (sbr. ritgerð JóflS Porlákssonar í Rvík og mínar eigin athuganir og fl. hér nyrðra)j En fyrir 60 — 70 milL kr. held eg megi enn rafhita og lýsa hvef einasta hús og heimili íslands langtum betur en nú' gerist, we því einfalda móti, að nota orku fljóta þess og fossa til að a*a raforku, setja upp nýtilegar aflstöðvar við eitt eða fleiri íslaflds stærri vatnsfalla og dreifa þeirri orku síðan til heimila maflfla hvívetna á landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.