Fylkir - 01.05.1920, Síða 98

Fylkir - 01.05.1920, Síða 98
98 loga. fví hafi fjóðverjar átt, í byrjun stríðsins og alt tii þess loka, hinn ágætasta her, sem Evrópa hefur séð, síðan þeir NapO' leon I. og Wellington voru uppi og sem aldrei varð með vopH' um sigraður, þá treystu Þjóðverjar ekki meir á mátt sinn og megin, heldur en Bretar og Frakkar hafa um aldir treyst á sim1 herbúnað og sitt herlið. Hafi fjóðverjar lagt ögn minni trúnað á talnabönd og bænir fyrir dauðra manna sálum, eða á gullkáH' inn, en á hervopn sín og hreysti, þá hafa þeir aldrei sýnt sigr' uðum óvini meiri grimd en hinir hákristnu Bretar og hinir há- mentuðu Frakkar hafa sýnt fjóðverjum siðan þeir lögðu niðu' vopnin, heillaðir af fagurgala Wilsons Bandaríkja forseta, sen1 bauð liðveizlu sina til að koma á viðunanlegum friði, bygðum 3 alsherjar og óvilhallri réttvísi. Hvílík sú réttvísi, sem BandamerU1 liöfðu þá fyrir augum, hefur verið, geta menn séð af friðarskil' málum þeim, er Bandamenn settu fjóðverjum, sex rnánuðum eftir að þeir höfðu lagt niður vopnin, látið af hendi mikinn hhha herflotans, loftskip sín, feiknin öll af hergögnurn, ýmsar víggirt' ar borgir og allar sínar nýlendur. Er hér ekki rúm til að gefa neitt verulegt ágrip af þeim skil' málum annað en það, að með þeim er þýzka keisaraveldið sund' urstykkjað, uppleyst í fjölda smáríkja, Pjóðverjar sviftir yfirráð' um yfir Póllandi, Slésvík-Holstein, efri Slesíu og yfir Rínhéruð' unurn um 15 ár, og sömuleiðis er hertogadæmið Elsass-Lotringerl gefið Frökkum til eignar. Ennfremur verða Pjóðverjar að byggJa verzlunarskip fyrir Bandamenn svo nemur 200 þúsund smálest- um árlega um næstu fimm ár, og þar að auki á þýzka þjóðiu> þessar 45 millionir þýzku talandi manna, að greiða BandamönU um 90 til 100 þúsund million kröna upphœð i striðskostnað, a ncestu 15 árum! En hvað það er mannúðlegt og kristilegt! Með þessum samningum er þýzka þjóðin gerð að þrceht'11 Bandamanna um óákveðinn tima. Og úr þeirri ánauð leysast Pjóð' verjar ekki fyrst um sinn, nema ný öfl komi þeim til hjálpar og ný vandlætingar alda brjóti þrælshlekkina sundur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.