Fylkir - 01.05.1920, Page 100

Fylkir - 01.05.1920, Page 100
100 Friðarskilmálarnir eru stóreflis bók, og er henni skift i 15 kaf'3- Er fyrsti kaflinn um bandalag þjóðanna og þrettándi kaflinn e' um alþjóða-atvinnubætur á atvinnulöggjöf og atvinnumálum. segja, að þeir kaflar báðir séu sérstaks eðlis. En í hinum köfl' unum öllum eru þau friðarskilyrði, sem Randamenn setja. Pð el þetta eigi uppkast að allsherjar friðarsamningum. Bandamerl11 völdu þann kostinn, að semja fyrst við Þjóðverja, áður eii Þel.r íæru að semja við Austurríkismenn, Búlgara, Ungverja og Tyk1, En í þessum fi^arskilmálum skuldbundu þeir þjóðverja til ÞesS’ að viðurkenna fyrirfram þá samninga, er við hinar þjóðirnar va:rtl gerðir, hvernig svo sem þeir væru. Auk þess kröfðust Bafld3' menn þess, að Pjóðverjar feldu úr gildi friðarsamninga þá, el þeir höfðu gert við Rúmena og Rússa. Og með þessu ætlu^'1 Bandamenn að tryggja sér það, að skipa svo löndum í Norði11' álfunni, sem þeim sýndist: Með friðarsamningunum voru stofnuð tvö ný ríki, Czeck° slovakía og Pólland. Hið síðarnefnda ríki átti að fá stóra sne' af Þýzkalandi, Efri-Slésíu, Posen og stóran hluta af Vestur Prússlandi, nokkurn hluta af Eystra-Prússlandi og Danzíg. þess var sneitt af Pýzkalandi að vestan, hið alþýzka Saarhéral fengið Frökkum til eignar; en þar eru einhverjar hinar bezt11 kolanámur Pýzkalands, og ait landið vestan Rínar átti að skiUa frá Pýzkalandi í 15 ár, eða þangað til Pjóðverjar hefðu fulln^ öllum friðarskilyrðunum. Allir samningar, er Pjóðverjar höfðu gert við önnur ríki, að upphefjast. Allar nýlendur sínar áttu Pjóðverja’r að missa, 0^ eigi fá neitt fyrir opinber mannvirki sín þar, og eigi heldur Elsass-Lothringen. Alla þessa niðurlægingu hefðu Pjóðverjar þó getað borið, al! þess að missa vonina um það, að rísa aftur úr rústum. En P endurreisn hafa Bandamenn fyrir hvern mun viljað koma í v . fyrir. Af fregnum þeim, sem komið hafa af friðarráðstefnufl111’ sést það Ijóst, að Clemenceau, Lloyd George og þeirra me*111’ hafa rætt alvarlega um það, hvernig hægt væri að koma í ve*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.