Fylkir - 01.05.1920, Síða 116

Fylkir - 01.05.1920, Síða 116
116 kvœmar mælingar af þvi svæði hafa enn verið gerðar. Liklega a það alt að bíða þess, að bæarstjórnin hefur útvegað færan verk' fræðing frá útlöndum sér til aðstoðar, þó Akureyri eigi fleiri et1 einn lærðan búfræðing, sem allir kunna nokkuð í landmælingu111’ og sem ekki mundu skorast undan að gera nefndar mæling3/ fyrir sanngjarna borgun og ólíkt minna fé, en getur farið $ einskis sé því starfi nú frestað, eins og um síðastliðin fimm ar’ Fínir og skrautlegir uppdrættir eru óþarfir. Útlend verkfr^' ingafélög þurfa engar stáss teikningar af landslagi og orkusv«ð' urn sér til hliðsjónar, heldur að eins greinilegt kort og glögga' skýringar á landslagi, vegalengd pípnaleiðslu, fallhæð vatnsins> er nota skal, stærð bæar eða kaupstaðar og íbúafjölda hans og tegund elfírs-veitunnar og orku, — svo geta þau sagt, hvort sU eða sú orkulind nægi og hve mikið fyrirhuguð raforkustöð me öllum tækjum og uppsetningu mundi kosta. — Sé sú upph# skapleg og við manna hæfi, þá er næsta sporið að vita, hvf>r félagið, sem upplýsingarnar gaf, vill taka verkið að sér fyr,r tiltekna upphæð; að öðrum kosti mætti augiýsa eftir tilboðm11' Taki alþekt og ábyggilegt félag verkið að sér og lofi að f*1'1 gera það innan tiltekins tíma, svo hafa menn ólíkt meiri trygfi ing fyrir því, að verkið verði vel af hendi leyst, heidur en e einhverjir óþektir menn takast það á hendur. Pað var þessata ástæða vegna, að eg bauðst til að útvega upplýsingar hjá 3 þektum félögum, sem eg hef haft bréíaskifti við nú um nokk^ ár austan haís og vestan, en því boði mínu var hafnað sumarl 1918 og því hefur ekki verið tekið enn. Þrátt fyrir þessa bersýnilegu lítilsvirðing og vantraust á mer’ hef eg ekki legið á liði mínu né penna, heldur ritað í bloð1’1 hér hvað eftir. annað og það oftast óbeðinn og borgunarla9s ’ nema ef telja skyldi það, að stafsetning mín og orðfæri ha stundum verið lagfærð eftir smekk og þekkingu ritsíjórans. ' Síðustu grein mína um rafveitumál Akureyrar geta rhenn leSJ í 19. tbl. »íslendings«. Par dreg eg athygli að yfirburðum stn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.