Fylkir - 01.05.1920, Page 120

Fylkir - 01.05.1920, Page 120
120 400 kr. Ennfremur má sjá í ritgeró G. Hlíðdals »Um rafveitu 2 sveitabæ«, 193. bls. 3. h. Búnaðarr., útg. 1915, að hann telur verð fullkominna rafsuðuvéla handa meðal sveitaheimili (8-15 manns) á 250 kr. Ólíklegt er, að þær hafi lækkað í verði síða11, Húshitunarofn handa meðal fjölskyldu á sveitabæ segir sami hðf' að kosti, þegar hann ritar, 60 kr. Annars fer verð ofna eft'r stærð þeirra og gæðum. Má af þessu ráða, að það hefði verið ólikt hyggilegra að kaupa rafveitu eða elfírs áhðldin þá, hvaö þá fyrir heimsófriðinn, heldur en að fresta því þar til heims' ófriðnum væri lokið, í þeirri von, að þá yrði alt miklu auðveld' ara og greiðara. Alt til þessa hafa ritgerðir manna um rafveitu Akureyrar ver'0 hógværar í anda, þótt menn hafi haft skiftar skoðanir. En af tal* við ýmsa má heyra, að þeim finst rafveitumálið ekki vera nógu vel undirbúið enn til að veita því alment og einhuga fylgi. Þetta er að miklu leyti, þvi miður, satt. Fullkomnar og nákvæmar ingar hafi ekki enn verið gerðar, ekki einu sinni af Glerá eirU"> hvað þá öllum orkulindum hér í grend, svo menn viti með vis^’ hve mikla orku megi úr þeirn fá, þegar þörfin er mest. Petta ef ekki bæarstjórninni að kenna né verkfræðingunum, sem hún he’" ur leigt, meir en aiþýðu. Allur fjöldinn hefur ekki hugsað lengra en það og það árið, og sumir hafa verið raforkunni mótfalln'h þó vatnsafl væri orkulind, vegna þess, að margir menn og ko*1' ur mundu þá missa atvinnu við svarðartekju á vorin; og hala því látið alla fyrirlestra og fortölur eins og vind um eyrun þjóta' Peir munu teljandi, sem hafa athugað, hve mörgum kg. ste'n' olíu þeir hafa eytt til ljósa á vetrum, og hve mikið hún kostaf á mann, eða á meðal fjölskyldu til jafnaðar, eða hve mikið Þar að ætla á mann af kolum ti! þess að sæmilega sé hlýtt. En þess að vita bæði orkuþörfina og eyðslu eldsneytis og Ijósm3 ar, er ómögulegt að segja með vissu, hvert þessi eða önfl^ orkulind nægir, eða hvort verður ódýrara, raforkan til Ijósa °f hitunar eða steinolía og kol. Pað var í þeim tilgangi að athygli manna á þessum atriðum, að eg byrjaði að halda íyr,r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.