Fylkir - 01.05.1920, Síða 130

Fylkir - 01.05.1920, Síða 130
130 og kaupmannastéttarinnar, en það innifeli spursmálið um, hvort þjóðin, þ- e' a. s. ríkið, skuli taka alla heildsöiu í sínar hendur; annað sé stofnun iðnað- arreksturs hér á landi með því að nota vatnsorku þess til ýmiskonar iðju og til járnbrautareksturs, og hið þriðja sé alsherjar áfengisbann. K. Kasmussen ritar um grannlönd Norðurlanda, nl. Orænland og Sp><z' bergen. Lýkur hann lofsorði á hina litlu þjóð Grænlendinga, sem hafi grafið sig eins og maurar inn í hóla og hæðir meðfram ströndum Grænlands, f*r>® á milli skerjanna, eins og fiskar væru, og um ótal aldir bygt þessar eyð>' merkur, sem aðrar Norðurlanda þjóðir gátu ekki bygt, og glætt mannlegt *'* á meir en 200 mílna löngum vegi meðfram Grænlandsströndum. f yfirliti vikunnar segir ritstjórinn: Sú þjóð er sannarlega sæl, sem getllf lifað af þessa óaldartíma, og er nógu vitur til að forðast hættur þess og hörmungar. Um Bolsivikka ritar W. K. í 2. tbl. »Det nye Nord«: Allir þekkja þá a*' burði, sem gáfu hinum rússnesku Marxistum, Lenin, Trotsky, Radek o. s. frV>' tækifæri til að koma heim úr fylgsnum sinum til Rússlands og komast Þar til valda. Og allir skilja vel, að þessi breyting var auðveldust einmitt á Russ' landi, nl. í borgum þess, þar sem fjöldi verkamanna er saman kominn, erJ landsbygðin strjálbygð og bændur ekki nógu vel efnaðir né upplýstir til a geta veitt byltingamönnum neitt verulegt viðnám. í 11. tbl. sama rits gefur sami höf. hin marg umræddu bréfa viðskifti þeirra Jósefs keisara og Vilhjálms, rituð 5. júlí 1914. í bréfi Vilhjálms keisara stend' ur þessi setning: »Hinn óttalegi glæpur í Serajevo gefur mönnum að sja' hvaða veg þessir örvita æsingamenn fara, og um leið hið slavneska æsinga' starf, sem ætlar allri ríkisstjórn um að byltar« Ritgerð eftir A. F. um efnahag heimsins skýrir frá nýlendna stæið Evróp*1 þjóðanna, eins og þær voru fyrir stríðið. Var Bretland fyrst í röðinni n>e 29 millionir ferh. km., þá Frakkland með 53/r mill. km.2, Þýzkaland með 2I3 mill. km.J, Belgía með 2% mill. km.2, Holland með 2 mill. km.2, Portúg3 með sama, ítalia með næstum lh mill. km.2. Ibúatala brezkra nýlendna var 350 millionir, Frakka 32>/2 mill., Þjóðverja 10,8 mill., Belgíu 19 mill., lendinga 39 mill., Portúgals 7>/< milL, Ítalíu 0,7 mill. Verzlun: Innfluttar vör ur til brezkra nýlendna frá Bretlandi 23U milliarða kr. virði; frá öðruni löu um 21/2 milliarð. Útfluttar vörur frá nýlendunum til Bretlands 3,7 millð. kr' ’ til annara landa 82h millð. kr. Allar útfl. vörur frá frönskum nýlendum nánb1 á sama ári tæplega lh millð. kr. og innfl. vörur til þeirra sömu upp*1* ' Allar útfl. vörur frá þýzkum nýlendum á sama ári námu 130 mill. kr. *nnfl. á sama tíma um 90 mill. kr. Útfl. vörur frá belgiskum nýlendum nalfl 40 mill. kr., innfl. 70 mill. kr. Útfl. vörur frá hollenzkum nýlendum na,r1 ^ 1 milið. kr., innfl. 700 mill kr. ÚtfL vörur frá portúgölskum nýlendum ná**11 123 mill. kr., innfl, vörur 121 miil. kr. Útfl. vörur frá ítölskum nýlendu,r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.