Fylkir - 01.05.1920, Síða 131

Fylkir - 01.05.1920, Síða 131
131 naniu 12 mili. kr., innfl. vörur 7‘/2 mill. kr. Þessar tölur eru fyrir árin 19ÖS 19)1, og eru settar hér til að gefa niönnutn ofurlitla hugmynd um nýlendu Veízlun Evrópu stórveldanna áður en stríðið hófst. Höfundar ritgerðanna í nefndu blaði, einkum W. Knudsen, harma mjög, ,Ve harðir friðarskilmálarnir eru, og spá uppreisnum og hörmungum enn ^ghrlegri, heldur en sjálft stríðið var; eigí að síður virðast þeir vona, að als- er)ar bandalag geti myndast milli Norðurlanda þjóða, sem nái frá Finn- ndsströndum til Grænlands. Þeir óttast geibyltingamenn (Bolsivikka) Rúss- 'Jds, en virðast ekki sjá, að bylting er eðlileg og óumflýanleg afleiðing guð- sPjalIsins, sem þeir Thomas Pain, Karl Marx, Bakunen og ýmsir com- munistar höfðu prédikað á Frakklandi, Þýzkalandi og Bretlandi og jafnvel í nteríku á síðustu öld og síðan; og sem byggist á því: að, af því allir mcnn ®fa jafnan rétt til að lija gagnlegu lífi, þá hafi allir jafna hœfileika til aÖ Jórna, og að margbrotiii ríkisstjórn sé óþörf og jafnvel óhafandi. Með öðr- ,ni orðum: atkvæðafjöldi, ekki mannkostir, á að ráða. Engan höf. ritsins 'rðíst óra fyrir því, að þegar eftir dauða Þjóðverja sé Norðurlanda þjóðum ba»' búinn. sama blaði er ritgerð eftir B. S. um hafísa og eldgos. Segir höf. hafisa ^ h»fa komið einna merkust árin 1801—2, 1816—17, 1832—37, 1866—69, 1881 -82 og ill ár alt til 1887; er þar af auðsætt, að ísaár þessi er með 11 ^19 ára millibili. Nákvæmar út í það fer höf. ekki. Blað þetta á almenna útbreiðslu skilið, þrátt fyrir það, að það virðist hneigj- s að lýðstjórn fremur en konungsstjórn hér á Norðurlöndum; gegnir það V| meiri furðu, þegar þess er gætt, hvaða óstjórn hinar ýmsu Iýðstjórnar- y hngar hafa af sér leitt og leiða nú, og að konungsvaldið er hér á Norð- r dndum svo takmarkað með lögum, að þjóðþingin ráða mestu. •Arsrit Frceðafélagsins" var síðastliðið ár hið lang merkasta íslenzkt ársrit, ein þá birtist; þessa árs rit enn ókomið hingað. ^“Skirnif* flytur sögu, eftir Guðm. Kamban, misyndis mat að efni og orð- ri- En ritgerð Jóns biskups um Kalevala er veigamikil og vel rituð; svo er jmig grejn Qugm. Hannessonar um fatnað, þó ekki fari tslenzkir skór úr n skinni eða leðri ver með fæturna en sumir útlendu skórnir. ■ n,Jeímskringla". Tvö eintök þessa blaðs hafa mér borizt í vetur, eina ís- zka blaðið. sem mér hefur verið sent frá Vesturheimi oo- kann eir útizef- endum held blaðið, sem mér hefur verið sent frá Vesturheimi, og kann eg útgef- um beztu þakkir fyrir. »Heimskringla« er meir en tvöfalt stærri nú, 1Ur en hún var fyrir 33 árurn síðan, þegar eg stofnaði hana, og var hún . ° stærsta blaðið, sem út var gefið á íslenzku. Það sýnir dugnað og sam- ^ ,ni Vestur-íslendinga og virðingu þeirra fyrir máli sínu, að hafa haldið er e'mstíringlu< við, og gera hana eins fréttarika og alþýðlega, eins og hún ar . ^sha hennl’ °g Þeim langlífis og vinsælda, og vona, að ritstjórn henn- eh' ahrienningsheill, en Jorðist illdeilur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.