Fylkir - 01.05.1920, Page 132

Fylkir - 01.05.1920, Page 132
132 aldunná. Seinasta hefti hennar er skemtandi og freðandi sem fyr, en eng' um verður ilt í höfði af að lesa hana. Eina frumritaða greinin, sem nokkuð kveður að, er um fyrirkomulag laerða skólans. Það er of umfangs mikið efn' til að ræða hér, svo eg leiði það hjá mér í þetta sinn, en minni lesenduf a það, sem eg hef áður ritað í »Fylki« og í blaðinu »Vísir« um verkvísínda stofnun hér á íslandi. Krækiber »Iðunnar< eru sum afbragðs góð, einkum vís- an um samvizkuna. — Útlegging G. Brandes um falska friðinn minnist eg á síðar. „NýaW. Svo heitir smárit, sem hr. Helgi Péturss, dr. í jarðfræði, hefuf samið og gefur út. Nafnið þýðir, segir höf. (sjá 2. hefti ritsins), sá, sem fly*" ur ný tiðindi. Þau eru einkum, segir höf., ný heirnspeki, eða þekking á til' verunni, og sú heimspeki eða þekking er doktorsins eigin afrek. Þegar í byrjun ritsins (fyrra hefti Nýalls) getur höf. þess, að fyrir nokkruff1 árum hafi franskt vísindafélag heitið hundrað þúsund franka verðlaunuu* hverjum, sem næði verulegu sambandi við lifandi verur á öðrum hnðttuiU (reikistjörnum, fastastjörnum eða tunglum), og um leið gerir höf. það ölluu1 kunnugt, að allir draumar manna og dáleiðslu »fyrirbrigði<, eða vitranir, seU til orðin fyrir áhrif lifandi »vitundar vera< á öðrum hnöttum, sern magnt heila þess, sem dreymir, eða hins dáleidda, líkt og raforkuvélar magna elfírS' hlöður eða geymira. Þetta segist höf. hafá sjálfur fyrstur manna fundið eða uppgötvað, og nefnir þessi áhrif annara hnatta vera á oss mennina og v°r áhrif á annara hnatta verur hið „mikla samband". Menn geta ímyndað séf. hverjum ber að fá verðlaun franska vísindafélagsins, ef þessi uppgötvun dr- H. P. verður af því viðurkend raunveruleg og sönn. Frumsetningar siðfræði sinnar innifelur höf. í tveimur orðum, diexelixis °S dysexilixis, sem hann útskýrir svo eftir þörfum. Eru stefnur manna tvær og einungis tvær. Önnur, góða stéfnari (diexelixis), er framþróunin, leitan sand' leikans og réttlætisins, og leiðir hún til fullkomnunnar og sælu. Hin, 'H®, stefnan (dysexelixis), er rangsleitnin og lýgin, og leiðir hún til glötunar. greininni »Framtíð mannkynsins< farast höf. þannig orð: »Það er aðalhugsun í heimsfræði, að verðandi stefnurnar eru tvær. Hid*1 góðu stefnu má kalla það, og hina illu, lifstefnuna og helstefnuna, guðsríkiS' stefnuna og vítisstefnuna. Eða The Gimlic line of evolution og the infern* line of evolution; eða diexelixis og dysexelixis. Exelixis er á grísku sama sem evolution; diexelixis sú framvinda, sem er sönn framför, ávalt aukandj samstilling allra krafta, alfremd lífsins. Dysexelixis er sú framvinda, sem ekk' er sönn framför, rás viðburðanna, eins og hún er í helvíti, stefna hinnar vaX' andi þjáningar. Helvíti er staður, sem þjáðst er og dáið, En guðs ríki er fe' lag lifandi manna, sem er ak af fram að fara, verður ávalt fullkomnara °V> fuIlkomnara.< Litlu síðar bætir höf. við: »hefir, ef satt skal segja, aldrei helvítlegar hor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.