Fylkir - 01.05.1920, Side 136

Fylkir - 01.05.1920, Side 136
136 þar til þau eru fullþroska. Hins vegar er rit þetta óneitanlega skarpt og furðo vel ritað, einkuni þar sem höf. bendir á ýmsa alt of almenna ósiði hér a landi og andvaraleysi prestanna. T. d. var greinin »Viðvörun«, sem birtíst síðastl. haust, vel rituð og tímabær. Vonandi, að kennimenn kirkjunnar ha*‘ mannskap til að gefa út svo vel ritað trúfræðisrit, að útlendir, þó skólagengnif menn, geri það ekki betur né þurfi að koma frá útlöndum til að kenna oss að rita. Annars á Oook þakkir skilið fyrir áminningar sínar og viðvaraniö svo einnig Hjálpræðisherinn fyrir starfsemi sína og hjálp meðal margra hér' bæ og víðar til að varast áfengi og ofnautn. Tveir merkir menn koma mér enn í hug, sem hérlend blöð hafa minst # síðastliðið ár og þetta. Annar er fræðimaðurinn Einsteinn, Oyðingur nokkof> sem kent hefur á Berrlín háskólanum í vetur, og dregið talsvert athygli að sér fyrir kenningar þær, að frumsetningar viðtekinna raunvísinda séu ekki al- veg ábyggilegar; alt þurfi að endurskoðast og endurbætaat eða breytast, d. þyngdarlögmál Newtons, ljósfræði Fresnels o. s. írv. Þessi árás á reyosh1" vísindin svokölluðu gætu verið jafn hættuleg fyrir ístöðulitla, eins og áráslf Bolsivikka og gereyðenda á þjóðfélags skipun mannkynsins. Hún reynir minsta kosti á mátt skynseminnar og dómgreindarinnar, en flestir heilv'*f menn munu, þó ólærðir séu, vita, að alheimurinn getur ekki fremur en Þe,r sjálfir verið lagalaus og alveg vitlaus eða til kominn af eintómri hendingO’ svo að, þó þékking Newtons og annara ágætra vísindamanna nái skamt kenningar raunvísindanna séu ekki óaðfinnanlegar, þá eru þau þó vissOs leiðarvísirinn til að þekkja lög alheimsins, og sigurvinningar vísindanna efU alt of margir til þess, að við eigum að tapa trú á þeim eða hætta að ryðja oss brautir tii hærri og fullkomnari þekkingar, eða lítilsvirða það, se,tl beztu brautryðjendur hafa þegar gert. ( Hinn maðurinn er Georg Brandes, hinn alþekti rithöfundur. Útlegging a ritgerð eftir hann birtist í síðasta hefti »lðunnar«, undir fyrirsögninni »Fa’s ur friður«. Oreinin er kjarnyrt og prýðilega samin. Höf. segir, að sé hinO'O ósvífnu og ranglátu kröfum Bandamanna haldið til streitu (greinin er rituð 1 apríl f. á.), þá verði hinn svonefndi friður ekki langlifur; ámælir Bandamöno um fyrir að hafa vanrækt, að útbýta matvælum meðal hinna sigruðu I”1 velda, og eins fyrir landafíkn þeirra, en telur þó rétt vera, að gefa FrökknO1 EIsass-Lothringen sökum harðýðgi og harðstjórnar Vilhjálms keisara. öet þess þó um leið, að undir stjórn Þjóðverja hafi það samt svo margfaldle» auðgast, að það eitt mundi bæta Frökkum allan stríðskostnað sinn að fu' ’ án nokkurra meiri landvinninga. Hann segir meðal annars: , »Stjórnmálamenn landa þeirra, sem borið hafa sigur úr býtum í styfj°* inni, telja það auðvitað mál, að tækifærið skuli nú notað með öllu hugsat’. legu móti til þess að koma í veg fyrir hættu þá, sem heimsfriðnum g verið búin við það, að hið sigraða Þýzkaland hæfi nýjan ófrið. Þeir hafa P J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.