Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 10

Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 10
10 Ó Ð I N N Gullkálfurinn. Þeir sundlögðu gullkálf í silfurfljót. I sjónauka fram undan hrein og fögur á svipinn var elfurin — silfurlögur, er sólunni breiddi sig út á mót. — Og kálfsi fór syndandi silfurveginn, en sæmdirnar biðu’ ’ans hinu megin. Þeir ætluðu honum hið æðsta gagn og alið ’ann höfðu á seljarjóma, og útlit hans virtist þeim vel til sóma, það vitnaði’ um auðsins lifandi magn. Og heiður þeim fanst þó í hneisuskyni, að hann væri talinn af þessu kyni. Þeir leiddu’ ’ann í kjölfarið löngum taumi, þá leiðina ætluðu honum að þræða. Um nýbreytni — tryggara taumhald að ræða — þeir töldu’ ekki dælt fyrir silfurglaumi. En nlummana kreistu þeir knáum greipum og kraumaði froðan á öldusveipum. Þeir litu’ á bolann sem brautryðjanda, þó bátnum hann væri’ á eftir teymdur, í vaxandi sjóði á sundi geymdur alt silfrið hann mundi með gulli blanda. Og kálfsi var framgjarn, hann buslaði' í bárum, svo brimaði silfrið á gullnum hárum. Um einstaklings þroskann þeir þurftu að sjá og þess utan margföldun gullsins annast; við einstaklings frelsið þá fýsti að kannast, eins framt og að takmörkun þess að gá. — Ef kálfurinn hygðist að klifra í bátinn, án kvíða að horfa um öxl var mátinn. Þeir sundlögðu gullkálf í silfurdjúp, en sáu’ ekki fyrir, hvað mundi henda; þeim fanst ekki neitt á þann bóginn benda, að bölvunin væri’ undir silfurhjúp. En fleytan að sjálfsögðu fljóta mundi, svo fremi að kálfurinn væri á sundi. Er boli sá land, vildi ’ann lenda í skyndi, svo leiður orðinn að vera teymdur. Hann vildi’ ekki framtímis verða geymdur í varðhaldi, það var svo fjarri ’ans yndi. Hann Iangaði’ að velja sjer lending sjálfur án lóss, þó að hann væri bara kálfur. Svo snarlega bátnum hann sneri við og snögglega kipti svo fast í tauminn, að útbyrðis niður þeir steyptust í strauminn, sem stýrt höfðu beint út á þetta mið. Og taumhaldið mistu þeir, traustið ekki, en tuddann grunuðu þeir um hrekki. Þeir óðu þar niður úr silfri í saur og sundtök í kafi til einkis reyndu; í hæðirnar upp sínum bænum beindu þeir bestu, sem grynst voru sokknir í aur. En enn þá var kálfurinn eina vonin, sem ei var þó líklegt um týnda soninn. Þeir áttu’ að eins gott af þeim gula skilið, en goldið ’ann hafði þeim eldið kulda — og þetta var alt, sem hann þóttist skulda. Og þeim var nú augljóst, að tapað var spilið. — Þeir höfðu þó verið til annars að ala ’ann - og allir fórust, sem náðu’ ekki í halann. Guttormur ]. Guttormsson. áræði hans og karlmensku — er Ingólfur Arnarson mikill. Það er vonandi, að það æðra vald, sem hann þar studdist við og varð honum svo heilladrjúgt og hefur fylgt bygð hans og bæ til þessa tíma, verði það einnig framvegis. ]eg ætla svo að endingu að leyfa mjer að tilfæra hjer tvö erindi eftir Grím Thomsen, sem skilaboð frá Ingólfi Arnarsyni til Reykvíkinga og þjóðarinnar yfir- leitt, hvernig hann Ieit á málin — og lítur enn: „Reynt þaö hef jeg eldri og yngri, ei þótt jeg í svipinn skildi, að sínum bendir forsjón fingri fyrðum, ef þeir hlýða vildi. Margar gerir þrautir þyngri þverúðin gegn drottins mildi; varðhaldsenglar voru gefnir í vöku mönnum bæði og svefni. Af því flýtur auðnubrestur öllum, sem ei trúa vilja, ósýnilegur oss að gestur innan vorra situr þilja; þylur sá ei langan lestur, en lætur sína meining skilja. En — ef ekkert á oss bftur, engill fer — og lánið þrýtur".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.