Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 66

Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 66
66 Ó Ð I N N Guðmundur Loftsson bankafulltrúi. Hann er fæddur á Staðarhóli í Siglufirði 14. marts 1871. Foreldrar hans voru Loftur Bjarnason og Helga Jónsdóttir, búandi á Staðarhóli, og var hann hjá þeim Guðmundur Loftsson. þar til hann var 16 ára. Fór hann þá, vorið 1887, sem vinnumaður að Arnarnesi í Eyjafirði og var þar tvö ár1). Vorið 1889 fór hann frá Arnarnesi að Möðru- völlum í Hörgárdal og fjekk inntöku á skólann þar sama haust og lauk þar burtfararprófi vorið 1891. Ári síðar, 1892, fjekk hann inntöku á búnaðarskólann á Hólum í Hjaltadal og útskrifaðist þaðan vorið 1893. Rjeðist hann þá sem búfræðingur í Hjaltadal og vann að jarðabótum á sumrum, en barnakenslu á vetrum, þar til vorið 1896, en þá var honum veitt kennara- sýslan við búnaðarskólann á Hólum. Frá þeirri sýslan fjekk hanr. sig þó lausan í ágústmánuði 1897, fór 1) Hann skrifaöi um Arnarnes-hjónin, þau ]ón og Quðlaugu Helgu, og heimili þeirra, í októberblað „Óðins" 1915, með myndum af þeim, og má þar sjá, að hann hefur unað hag sín- um vel þau ár, sem hann var í Arnarnesi. til Kaupmannahafnar og var næsta vetur á verslunar- skóla V. Nehn þar í borginni og á skrifstofu hjá stór- kaupmanni I. B. T. Bryde, og rjeðst svo þaðan sem bókhaldari til verslunar hans í Borgarnesi og kom þangað vorið 1898. Var þar siðan til 1. janúar 1905. Þá fluttist hann til Reykjavíkur, til kaupm. Th. Thor- steinsson. Árið 1906 fjekk hann atvinnu við Lands- Hilduv Guðmundsdóttir. banka íslands og hefur verið þar síðan. — 27. maí 1905 kvæntist hann Hildi Guðmundsdótt- ur frá Deild á Akranesi. Hún er fædd í Teigakoti þar á nesinu 16. jan. 1882, dóttir Guðmundar Guð- mundssonar, sem lengi bjó í Deild og var alkunnur greindarmaður á sinni tíð, og Kristjönu Kristjáns- dóttur, frá Vallnakoti í Borgarfirði, systur Sesselju konu Andrjesar Fjeldsteð á Hvítárvöllum, og er Hildur fósturdóttir þeirra hjóna. Frú Kristjana, móðir Hildar, er enn á lífi, og er nú hjá tengdasyni sínum hjer í bænum, Bjarna Jónssyni frá Galtafelli. Hún er nú 85 ára, en þó vel ern. — Frú Hildur er hin mesta dugnaðarkona, vel greind og framúrskarandi hús- móðir, en einnig mikil hannyrðakona, þótt ekki hafi hún gengið á skóla til þess náms. Þau Guðmundur og Hildur hafa ekki eignast börn, en uppeldisdóttur eiga þau, sem dvalið hefur hjá þeim frá bernsku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.