Óðinn - 01.01.1936, Síða 90

Óðinn - 01.01.1936, Síða 90
90 Ó altaf langir, ljósir, heiðir líða dagar vestur hjá. Æskan líður. Ekkert bíður. Óðum tíðin burtu flýr. Himinn víður, blár og blíður brosir fríður. Altaf nýr. Helgi. Við Helgi fórum að heiman, og hann fór í jurta leit. Mjer leiddist lífið í bænum og langaði út í sveit. Hann snuðrar í mýrum og móum; jeg mæni út um víkur og nes, og halla mjer niður við hafið og Heine’s kvæði les. Heine. Þú leikur, Gyðingur góði, á gígjuna mjúkt og þýtt um ástir og æfintýri, svo angurvært og blítt. Og með þessum innfjálgu ómum, sem opna dulin svið, þú dáleiðir menn til drauma með dillandi tóna klið. Þú syr.gur um tunglskinsins töfra svo titrandi viðkvæm ljóð, því þú hefur numið niðinn í næturgalans óð. Það leyndardómsfulla og ljúfa, sem laðar í söngnum, er, hve hæðni og glens og grátur í gígjunni saman fer. Og jeg var um sólina að syngja og sumar og fagran dag. En nú skal jeg reyna að nema þitt næturgala Iag. ]eg skal nú, er kvöldar, skunda um skógarins leynigöng í tunglskini, til að heyra hinn tálfagra óttusöng Ð I N N Og þar, þegar draumarnir drotna og dagstjarnan missir völd, jeg reyni að nema niðinn af náttgalans söng í kvöld. Kvenljónið. Eftir Heine. ]eg geng um sagnanna gamla skóg, sje gullið í laufi skína, er tunglskinið leikur á trjánum þar og töfrar hugsun mína. ]eg geng og jeg heyri frá greinum hljóð. ]eg geng þar um Ieynivegi. Heyr, næturgalann, og í hans óð er ástanna sorg og tregi. Hann syngur angurblíð ástaljóð um unað og tárastrauma. Hans viðkvæmu, sorgmæddu vökuljóð þau vekja upp gleymda drauma. ]eg þræddi stiginn um þjettan skóg, með þröng til beggja handa, og sá þar eldgamla undrahöll á auðu svæði standa. Hver ljóri þar aítur luktur var sem leyndi hann þöglum sorgum. Mjer virtist dauðinn þar eigra einn á auðum hallartorgum. En einstakt kvenljón við innganginn lá, sem ímynd frá gömlum róstum, með kropp og hala og klær sem Ijón, en kvenmanns höfði og brjóstum. í tilliti þínu, fagra frú, sjest frekjan og girnda bálið. Á vörum þöglum er viðsjált bros með veiðisnörunnar tálið. Og næturgalinn hann söng svo sætt um Sjafnar draum, að jeg kysti á konunnar munn, en við kossinn þann jeg krafta og vitund misti. Og lifandi varð sú marmara mynd; hún mælti ei, en þungan stundi, og drakk mína kossa sem dauðþyrst rós á döggum sjer svala mundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.