Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 94

Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 94
94 Ó Ð I N N Og alt af ágerðist hræðslan og almennings raus og hjal. Og lögreglan leitaði stöðugt, en lítið á því vanst. Og alt af var eitthvað að hverfa, en enginn þjófur fanst. Og heil hom hersveit þangað og hring um skóginn sló. Og þjófurinn er þar inni, en aldrei fanst hann þó. Og sífelt lögreglan Ieitar um leyni skógarins inst. Og alt af er eitthvað að hverfa, en enginn þjófur finst, Að lokum frá hermanna hópnum hann húfu og jakka stal, og þá sagði þjóðin hrifin: Sá þjófur er geníal. Og þar með þrýtur sagan. Sá þjófur fær hrós hvers manns. Um nafn hans, sem alþekt er orðið, er æfintýraglans. Draumur. ]eg sofnaði’ í skógnum við syngjandi klið og svo var mig alt af að dreyma um vorfugla sönginn og vatnanna nið og veðrið í dölunum heima. Jeg sá, hvernig ljósið þar leið yfir brún og Ijek sjer í brekkunum grænum, og geislarnir flóðu um gróandi tún og góðviðrið dansaði’ á sænum. Jeg fylgdi þjer, morgun, í huganum heim og horfði af fjallanna tindum og sá yfir dalanna sveitir frá þeim í sumarsins fegursfu myndum. Þar lækirnir niðandi liðu um hlíð og lóurnar sungu í mónum, og hafið var blikandi og báran var þýð, sem bátunum vaggaði’ á sjónum. Jeg horfði á, hvernig með hnígandi sól bar hnjúkanna skugga um dalinn, og sá, þegar kominn á kvíanna ból með kýrnar og ærnar var smalinn. Og svo kom hún, vornóttin, hæg og hljóð, er hljómar í móunum þegja. Jeg horfði’ á, er síðasta geislanna glóð á gnýpunum hæst var að deyja. Vísindi og trú, Vísindin kenna okkur, að það eitt sje rjett, sem tekst að sanna að átt hafi sjer og eigi stað. Hinn æðsti dómsíóll sje vitund manna. I sannleiks-leit þeirra, sjáum við, hver sýn frá morgni er breytt að kvöldi, pví utan við mannheims sjónarsvið er sólkerfa geimsins mikli fjöldi. Hvað mundi jarðar maðkur sjá um mannanna heima stóra og víða, þótt honum tækist á hæsta strá síns heimalands upp í topp að skríða? Eins ertu, maður, engu nær, þótt efst á mannvitsins tind sú klifir; þú vitkast ei neitt um víddir þær, sem veröld guðdómsins tekur yfir. Trúfræðin kennir okkur, að það opnis skreyltur gleðisalur við dauðans hlið, og þar með það, að þessi jörð sje táradalur. En lítt mun duga’ að þræta um það nje þreyttir stara upp úr dalnum, því frjettir berast aldrei að úr undrafulla gleðisalnum. En eitt er víst, að enginn sjer í undraljóma Guðasalsins nerna hann horfi gegnum gler grátperlna eymda’- og tára dalsins. Af óvissu um, hvar þú eignast skjól í algeimnum mikla’, er trú þín sprottin. Þú veizt ei, hvert stefna heimsins hjól, Því haltu þjer fast og trúðu’ á Drottin. ®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.