Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 3
\ 3 sjerstaklega fyrir hið íslenzka bókmentafjelag. £>etta er líka það, sem liggur oss næst. líasmus Kristján ltask fæddist, eins og jeg áður hefi sagt, 22. nóv. 1787 í þorpinu Brændekilde á Fjóni, rjett hjá Odense. Faðir hans var greindur almúgamaður, nærfarinn um lækningar og betur mentaður en alþýða manna. Hann hafði áður átt tvo sonu stóra og sterka, en þeir dóu á unga aldri. þ>essi sonur, sem nú fæddist, var lítill og veikluleg- ur, og er sagt, að faðir hans hafi sagt, þegar hann sá hann: ,,{>að sem nokkur dugur var í, tók drott- inn frá mjer, en lætur mig halda því, semær ónýtt“. En þegar drengurinn óx upp, komst faðir hans brátt á aðra skoðun. J>að fór snemma að bera á mikl- um sálargáfum hjá drengnum ; hann var snemma hneigður fyrir bókina og las allt, sem hann l^omst höndum undir. J>að vildi svo vel til, að faðir hans átti töluvert bókasafn, og færði drengurinn sjer það vel í nyt. Árið 1801 komst Rask í latínuskólann í Odense. Hann tók brátt góðum og miklum framförum, því að gáfurnar vóru framúrskarandi og iðnin og ástund- unin eptir þvf. f ó lagði hann ekki eingöngu stund á þær námsgreinir, sem kenndar vóru í skólanum. Hann fór þá þegar að fást við íslenzku, og má því segja um hann, að „snemma beygist krókurinn sem verða vill“. Hann fjekk fyrst íslenzka bók að láni hjá einum af kennurunum og reyndi að kom- ast fram úr henni tilsagnarlaust og hafði þó ekki neina orðabók nje málmyndafræði. petta var um vorið 1804. Um það leyti sá hann fyrst Heims- kringlu hjá einum af skólakennurunum og fjekk að 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.