Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 5
5 hvar hana væri að finna ; þegar sama orðið kom fyrir aptur, bar hann þá mynd saman við myndina, sem hann áður hafði fundið, gætti nákvæmlega að, í hverju sambandi báðar myndirnar stóðu við orðin í kring, og fann þannig, hvort myndin var t. d. nefnifall eða þolfall, karlkyn eða kvennkyn, eintala eða fleirtala, nútíð eða þátíð osfrv. Svona varð mál- myndalýsingin smátt og smátt til. þegar Rask hafði sjeð, hvernig t. d. mörg einstök nafnorð beygð- ust, fór hann að flokka þau eptir endingum, þau saman, sem höfðu sömu endingar í öllum föllum, og bjó þannig smátt og smátt til heilt beygingarkerfi, sem hann reyndi að gera fullkomnara og fullkomn- ara, eptir því sem kunnátta hans fór vaxandi. það má nærri geta, hversu mikil mentandi áhrif þessi sjálfstæða rannsókn hefir haft á sál hins unga manns. Margir ágætir kennslufræðingar halda því fram, að svona eigi einmitt að kenna unglingum útlend mál; það eigi ekki að kenna börnunum neina mál- myndafræði frá upphafi, heldur hjálpa þeim til að draga hana sjálf smátt og smátt út úr því, sem þau lesa. f>á finnst barninu, eins og það sjálft uppgötvi ókunn sannindi, og þessi sannindi verða þá miklu fremur andleg eign þess sjálfs, heldur en ef það hefði lært málmyndafræðina utan bókar. Mörgum mun veita þetta ervitt, þótt þeir hafi tilsögn, en allt fjell það í ljúfa löð fyrir Rask. Rjett eptir að hann eignaðist Heimskringlu, skrifaði hann kunn- ingja sínum brjef, og segir honum þar, hvernig orð- ið konungur beygist í öllum föllum, bæði í eintölu og fleirtölu, bæði greinislaust og með greininum. Hvilík gleði hefir það ekki hlotið að vera fyrir Rask, þegar hann var búinn að búa sjer til yfirlit yfir alla beygingarfræðina, og hafði unnið sigur á öllum erviðleikum ! Kólúmbus hefir ekki verið glað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.