Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 8
8 kennt honum íslenzku um þessar mundir og er það ekki ólíklegt1. Víst er það, að Rask hjelt af kappi áfram íslenzkunámi sínu, og að tveim árum liðnum (i8og) fór hann að láta prenta hina íslenzku mál- fræði sína. Hún kom þó ekki út fyr en 1811, og mun jeg síðar minnast betur á hana. Um þetta leyti var honum og falið á hendur að hafa umsjón með útgáfunni á orðabók Bjarnar Halldórssonar, og átti hann að bæta við danskri þýðingu allra orða, því að Björn hafði að eins þýtt á latínu. Við þetta verk naut hann aðstoðar ýmsra íslendinga. Sig- urður Bjarnarson Thorgrímsen2, sem siðar varð land- fógeti, og Sigurður Gunnlaugsson stúdent3 hjálpuðu honum með fyrri part orðabókarinnar, en Ásgeir Jónsson Stadfeldt með síðari partinn4. f»ó var ekki verkinu lokið til fulls, þegar Rask fór til íslands 1813, og tóku þá við af honum þeir frændur Jón Finsen (son Hannesar biskups, faðir Hilmars Fin- sens) og Finnur Magnússon, sem þá vóru nýkomn- ir af íslandi (1812), og sáu um útgáfu þess, sem ept- 1) Árni virðist hafa verið hinn fyrsti Islendingur, sem Eask batt vináttu við. J>eir vóru orðnir aldavinir, þegar Árni fór heim 1808. Vinátta hans og Bjarna Thorsteinssonar byrjaði 1809, eptir því sem Bjarni segir sjálfur í æfisögu sinni, sem sonur hans, landfógeti Árni Thorsteinsson, hefir góðfúslega skýrt mjer frá. Ári síðar (1810) urðu þeir Grímur Jónsson og Hask vinir, sem sjá má af brjefi Kasks til Gríms, dags. 4. apr. 1810. En eflaust hefir fyrsta viðkynning Kasks bæði við Bjarna og Grím verið eldri. 2) Tók danskt lögfræðingspróf árið 1811. Engelstoft, Univ. og Skoleannaler 1811, II, 229. Tímarit bmfjel. III, 282. 3) Gó i Kaupmannahöfn 1814. Espólíns Árb. XII, 93. 4) Asgeir hefir verið samtíða Kask á Garði. Hann tók exa- men artium 1809 (Engelstoft, Univ. og Skoleann. 1809) og flekk 6arð sama ár. Hann var son sjera Jóns Ásgeirssonar, síðast prests í Nesþingum. Varð síðan sorenskrifari í Noregi. Sjá Lögfræðingatal M. Stephensens í Tímariti bmfjel. III, 210.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.