Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 10
10 í>essa ritgjörð um uppruna íslenzkrar tungu, hafði Rask í smíðum i nokkur ár, og lagði á hana síð- ustu hönd á íslandi árið 1814, og sendi hana þaðan til vísindafjelagsins, og hlaut hún hin fyrirheitnu verðlaun, en ekki kom hún út á prent fyr en árið 1818, meðan Rask var í austurferð sinni. þ>essi nafnfræga ritgjörð var síðan útlögð á þýzku og vakti mikla eptirtekt utan lands og innan. Hún er stig i sömu átt og hið fræga rit Bopps „Conjugati- onssystem der sanskritsprache verglichen mit jenem der griechischen, lateinischen, persischen und ger- manischen sprachen;i, sem kom útí Frankfurt 1816. Rask sýnir þar og sannar skyldleik allra norður- álfumálanna af hinum ariska tungumálaflokki (nema keltnesku málanna) og eins og Bopp leggur hann í þessu efni mesta áherzlu á það samræmi, sem lýs- ir sjer í allri myndfræði þeirra mála, en síður á það, þó að einstök orð sjeu hvort öðru lík. Afstaða aust- urálfumálanna, ermsku, persnesku og indversku, við norðurálfumálin af sama flokki virðist ekki enn þá að hafa verið orðin honum full-ljós um þetta leyti. Merkilegt er, að hvorugur þeirra, hvorki Bopp nje Rask, vissu neitt um annars rit. Um þessar mundir kynntist Rask líka hinum há- lærða íslenzka fræðimannaöldungi Jóni Olafssyni frá Svefneyjum, bróður Eggerts Olafssonar. Rask kom opt til hans, segir N. M. Petersen, einkum í rökkrinu, þegar þeir báðir hvíldust eptir erviði dags- ins, og sat opt hjá honum margar stundir og lærði af viðtali við hann. Jón var þá fjörgamall (f. 1731), en honum var ánægja að þvi að miðla hinum unga manni af fjáisjóðum þekkingar sinnar. Einu sinni, þegar hin fyrsta íslenzka málfræði Rasks var ný- lega út komin (1811), kom Rask heim frá Jóni 01- afssyni og var þungt í skapi. Loksins, þegar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.