Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 11
11 hann var gengið, sagði hann, að Jón hefði reiðst sjer fyrir það, sem hann hefði sagt um bók Jóns, Nordens gamle Digtekunst, í formálanum fyrir hinni islenzku málfræði. Samt urðu þeir brátt aptur góð- ir vinir Jón og Rask, og Rask heimsótti Jón og huggaði hann í sjúkdómi hans, sem dró hann til dauða það sama ár. Jón hlýtur að hafa verið mjög hörundsár, því að Rask talar mjög vel um bók hans og kallar hana ágætt og ómissandi verk, en segir að eins, að hún standi til bóta, og á öðrum stað, að hún sje mjög áreiðanleg og ómetanleg bók, þó ekki sje hún skemtileg (henrivende). Rask sá mikið eptir Jóni, og barmaði sjer opt út úr því, að hann hefði ekki getað lært eins mikið og hann hefði viljað af honum, af því að Jón var veikur og Rask hafði svo mörgum öðrum störfum að gegna. Rask átti mjög erfitt uppdráttar við háskólann vegna fátæktar, einkum fyrstu árin. Hann hafði sjaldan efni á að kaupa sjer heitan mat, og þegar hann gjörði það, fór hann vanalega út á kvöldin í gamalli „kavíu11 og át á kjallara fyrir 5 skildinga. f>egar vinir hans komu til hans og hann vildi bjóða þeim eitthvað að jeta um matmálstímann, fór hann út í „kavíunni", sótti heitar kartöflur og lagði þær á borð fyrir vini sína með dálitlu af salti. En hann kryddaði þessa einföldu máltíð með fjörugri og skemtilegri samræðu. Hann var mjög iðinn, sat við allan daginn og mikið af nóttunni, vanalega til kl. 3. Lengi hafði Rask langað til að fara til íslands. Arið 1813 bauðst honum loksins færi á því. Segir Rask sjálfur í brjefi einu, að íslenzkur kaupmaður, sem furðaði sig á því að heyra útlendan mann tala islenzku, hafi boðið sjer far ókeypis, og annar mað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.