Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 16
16 glæða mentalíf hjá landsbúum og hvetja þá, sem einhver dáð eða drengskapur var í, til starfa. Hann kom til Jóns porlákssonar, þjóðskáldsins að Bægisá, hughreysti hann í fátækt hans og ellilas- leika, fjekk hjá honum handrit af ýmsum kvæðum hans, og lofaði honum að styðja að þvf, að þau yrðu prentuð1. Um þær mundir kom líka Henderson til Jóns, og má sjá það á vísu einni, sem Jón orti um komu þeirra Rasks, hversu vænt honum þótti um þessa gesti2. Hann heimsótti Jón Espólín og hvatti hann til að láta prenta árbækur3. Hjá Stefáni amtmanni Thórarensen á Möðruvöllum fjekk hann ágætar viðtökur og styrk til ferðarinnar austur4 5. Fór hann þaðan um Austfirði og sfðan um Skapta- fellssýslu vestur eptir suðurströnd landsins, og Ijetti ekki fyr en hann kom til Reykjavíkur3. Næsta 1) Æfisaga Jóns þorlákssonar (eptir Jón Sigurðsson) fram- an við Ljóðabók Jóns (Khöfn 1843), II. bls. XXXVI: „Sama sumar fjekk hann (o: Jón) að sjá annan gest. sem honum var ekki síður velkominn, og það var Itask; þótti honum svo mik- ið til sjera Jóns koma, að hann byrjaði að safna kvæðum hans öllum, sem hann náði, og hefir skrifað mörg upp afþeimsjálf- ur; honum afsalaði og sjera Jón (24. júní 1815) rjett til að láta prenta Paradísarmissi11. Sbr. s. st. I. bls. V. Rask, Saml. Afh. II, bls. 473, „Gensvar pá herr Baldvin Einarssons fore- lpbige svar“, bls. 23, og brjef ftasks til J. J>. sem prentað er hjer á eptir. 2) Jón þorláksson Ljóðabók II, 525. Jón orti einnig til Rasks út af riti hans um uppruna islenzkunnar (Jón þorláks- son, Ljóðabók II, bls. 365) og svaraði Rask því í Ijóðum með fornyrðislagi (s. st. bls. 365). 3) Espólin, Arb. XII, 74. 4) í brjefi sínu til Bjarna Thorsteinssonar, dags. í Rvík 5. sept. 1814, minnist Rask meðal annars á komu sina að Möðru- völlum og lætur vel yfir. Telur hann amtmann höfðinglegast- an af þeim mönnum, sem hann hafi heimsótt á íslandi. 5) Um ferð þessa leyfi jeg mjer að vísa til brjefs Rasks til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.