Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 17
17 vetur var Rask hjá vini sínum sjera Árna Helga- syni í Reykjavík. Um veturinn höfðu menn sjer meðal annars til skemtunar að leika leikrit Sigurð- ar Pjeturssonar, sem ýmist er kallað „Hrólfur“ eða „Auðunn lögrjettumaður“, og hefir Rask eflaust verið áheyrandi eða ef til vill leikandi* 1. Rask flutti eitt sinn þennan vetur prjedikun í dómkirkjunni eins og áður á Reynivöllum, og fórst honum það svo vel, að ef almenningi hefði eigi verið kunuugt, að hann var útlendingur, mundi enginn hafa þess til getið2. Jeg hefi heyrt dálitla sögu, sem stendur í sambandi við þetta: Bjarni Thórarensen var þá í stiptamtmanns stað og bjó í Reykjavík. Hann var góður kunningi Rasks og hafði Rask búið hjá hon- um veturinn áður, þangað til hann fór að Reyni- völlum. f»að er sagt, að Bjarni hafi verið við messu í dómkirkjunni þann dag, sem Rask prjedikaði. J>egar komið var úr kirkju, segir Bjarni við Rask: „Hvort á nú heldur að kalla þig monsjer Rask eða Bjarna Thorsteinssonar, dags. 5 sept. 1814. þar tekur hann meðal annars fram, að sjer hafi fundizt Norðlendingar taka öðrum iandsbúum fram í menningu, en lægst sje mentunar- ástandið í Meðallandi í Skaptafellssýslu. 1) Leikrit þetta er fyrst prentað i hinni islenzku lestrarbók Basks, sem kom út í Stokkhólmi 1819 og nefnist „Sýnishorn“, á bls. 209 og þar á eptir. J>að er þar kallað „Auðunn lög- rjettumaður11, og í fyrirsögninni segir, að það hafi verið leikið i Reykjavík 1814, og hygg jeg að það hafi verið veturinn 1814—1815, líklega um jólaleytið, Eptir það að fyrirlestur þessi var haldinn, hefir Páll Melsteð sagt mjer, að það sje vist að Rask hafi leikið—sig minni helzt Dalsteð í „Narfa“—og hefir hann það eptir Sigríði Gísladóttur tengdamóður sinni. 2) Sagnabl. 2. deild (1817), bls. 46. 2 Tímarit hins islenzka Bókmentafjelags. IX.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.