Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 18
18 sjera Rasmus“. „O! sjálfsagt sjera Rasmus“, sagði Rask*. Eflaust hefir Rask optar en einu sinni hitt vin sinn Hallgrim Scheving á þessum vetri, þar sem hann bjó svo nærri Reykjavík. Víst er það, að Scheving ljet Rask fá talsvert safn eptir sig og Bjarna Thór- arensen til íslenzkrar málfræði, áður en Rask fór hjeðan alfarinn. Höfðu þeir Bjarni og Hallgrímur ætlað sjer að gefa út í sameiningu íslenzka mál- fræði á latínu, en hættu við, þegar hin íslenzka mál- fræði Rasks kom út. Merkilegt er, að Bjarni skuli hafa fengizt við slík störf, sem virðast vera svo fjar- læg honum. Á þessum vetri gaf Rask út boðsbrjef sitt til þess að stofna hið íslenzka bókmentafjelag, dags. í Reykjavík 27. febr. 1815. Jeg skal ekki vera lang- orður um stofnun fjelagsins. Jón Sigurðsson hefir lýst öllu því, sem þar að lýtur, svo vel, að jeg hefi þar engu við að bæta. Að eins skal jeg taka fram hin helztu atriði. Veturinn áður, meðan Rask dvaldi á Reynivöll- um hafði það opt komið á tal milli hans og Árna Helgasonar, hversu mikla nauðsyn bæri til, að slíkt fjelag væri stofnað, og rjeð Árni Rask til þess að tala við menn á ferðum sínum um málið og fá þá 1) þessa sögu hefir sagt mjer Páll Melsteð kennari, en hon- um sagði Magnús Hákonarson. Aðra smásögu úr ferð Rasks hjer um land hefir Konráð prófessor Gríslason sagt mjer. Hún er þannig: k ferðalagi sínu á íslandi var Rask einu sinni spurður að nafni og sagðist heita Rask, sem von var. J>á sneri spyrjandinn upp á sig og sagði: „Sá mun eiga nóg af raskinu1 11. Hann hjelt að Rask hefði svarað sjer út af.—J>ó að sagan sje ómerkileg, sýnir hún, að maðurinn hefir ekki getað ráðið það af framburði Rasks, að hann væri útlendur maður, því að honum gat ekki þótt nafnið kynlegt, nema því að eins, að Rask væri íslendingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.