Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 19
19 til þess að safna tillögum. þ>etta gerði Raskáferð sinni sumarið 1814, og varð talsvert ágengt. Geir biskupi Vídalín þótti eins og öðrum mikið til Rasks koma og sýndi honum mikla góðvild, meðan hann dvaldi í Reykjavík, og hjét hann Rask liðsinni sínu í þessu máli. f’egar Rask hafði samið boðsbrjefið, sendi biskup það með meðmælum sínum til allra prófasta landsins og bað þá hvetja prestana til þess að styrkja fjelagið. Sumarið eptir ferðaðist Rask um Vesturland, kom til Magnúsar Stephensens og að Reykholti og allt, vestur í ísafjarðarsýslu. f*ar heimsótti hann meðal annara Jón sýslumann Johnsonius1 og sjera þorvald Böðvarsson. Hvar sem hann kom, mælti hann með hinu fyrirhugaða fjelagi, og hjetu margir honum góðu um það. Að áliðnu sumri kom Rask aptur til Reykjavík- ur og skömmu síðar fór hann hjeðan alfarinn til Hafnar. Áður en hann fór hjeðan, gerði hann þá ráðstöfun fyrir fjelaginu, að Árni Helgason skyldi vera forseti, Sigurður landfógeti Thorgrímsen fje- hirðir og Halldór sýslumaður Thorgrímsen skrifari. Á leiðinni til Hafnar kom hann við í Leith á Skot- landi og komst þar í kynni við ýmsa merka menn. J>ar gaf hann út boðsbrjef á ensku til Englendinga um að styrkja bókmentafjelagið. fegár hann kom- til Hafnar, talaði hann máli fjelagsins við vini sína, 1) 1 formálanum .fyrir riti sinu um uppruna íslenzkrar tungu talar ftask með mikilli virðingu um Jón sýslumann, og lætur mikið yfir fróðleik hans; segist hann hafa fengið hjá honum mjög iróðlegt safn af íslenzkum orðum, samanbornum við grísku og latínu, og segir að það sje merkilegt, að Jóni hafi opt dottió hið sama í hug og sjer i þessum orðasamanburði, og hafi þó hvorugur vitað af öðrum. 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.