Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 29
29 og ekki gat Rask rutt rjettritun sinni til rúms gegn gömlum hleypidómum meðan hann lifði. En nú hefir loks sannleikurinn sigrað, því að rjettritun sú, sem Danir hafa tekið upp á hinum síðari árum, er í flestu verulegu byggð á rjettritun Rask, og væri það mikið gleðiefni fyrir hann, ef hann mætti líta upp úr gröf sinni, því að honum var þetta mikið kappsmál og óvingaðist við ýmsa út af þvi. Arið 1826 gaf hann út hina ágætu ritgjörð sína um Zend (forpersnesku) og Zendavesta og var hún sama ár lögð út á þýzku. Frumritið var skrifað á Indlandi á enska tungu, og kom það út á Englandi eptir dauða Rasks (1834). Hann var einn af forsprökkum hins norræna fornfræðafjelags, sem var stofnað 1825, og átti mikinn og góðan þátt í mörgum þeim ritum, sem komu út frá þessu fjelagi, einkum í Fornmanna- sögum og hinum elztu tímaritum fjelagsins, Hermóði og ,,Tidskrift for nordisk oldkyndighed“. A störf hans í þarfir hins íslenzka bókmentafjelags munjeg síðar minnast. Auk þess gaf hann út ýmsa ritlinga, stóra og smáa, sem jeg ekki kæri mig um að telja upp. þ>að er hörmulegt til þess að vita, að íslendingar eru ekki saklausir af því að hafa hellt beiskju í þann bikar þjáninganna, sem þessi maður varð að tæma, áður en hann dó. Arið 1830 kom út ritdómur um hina dönsku þýðing Rafns prófessors á Jómsvíkinga sögu og Knytlinga sögu (Fms. XI) í Mánedskrift for Literatur, 2. árg. Ritdómurinn var auðsjáanlega skrifaður af litlum vinarhug til Rafns; hann niðraði mjög þýðingunni og kom fram með ýmsar aðfinn- ingar við hana, sumar rjettar, sumar rangar, sumar mjög smásmuglegar, og láði mjög stjórn fornfræða- fjelagsins, að það skyldi hafa látið slika þýðing koma út undir sínu nafni, og væri það minkun fyrir Qe-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.