Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 31
S1 for literatur 2. árg. 12. h.“ (Khavn 1831). Hann sýnir þar með rjettu fram á ýmsar villur 1' ritdómin- um, reynir að verja eða að minnsta kosti að afsaka þær villur, sem Rafn hafði gert sig sekan í,og hrósar honum mikið fyrir vísindastörf hans, þar á með- al fyrir ótgáfuna á Fornmannasögum, en nefnir ekki, hvern þátt íslendingar áttu í þessari útgáfu, sagði, að þessar og aðrar útgáfur Rafns á gömlum sög- um væri langt um betri en t. d. útgáfa Paradísar- missis, sem var verk þeirra f>orgeirs Guðmundsson- ar og porsteins Helgasonar. petta kom nú auð- vitað ekkert málinu við, en það, að Rask tekur þetta fram, sýnir ljóslega, að hann og vinir Rafns hafa kennt þessum mönnum um ritdóminn. pessu riti Rasks reiddust margir íslendingar í Höfn, bæði porgeir Guðmundsson og vinir hans og porsteins— sjálfur var porsteinn þá farinn heim til íslands—en þó enginn meira en Baldvin Einarsson. Hann var þá í broddi lífsins, gæddur ágætum hæfilegleikum, brennandi af föðurlandsást, kappsamur og fram- gjarn og sjálfkjörinn forvígismaður hins unga ís- lands. Hann var sannfærður um, að porsteinn Helgason væri höfundur eða frumkvöðull ritdóms- ins og áleit það „vinarskyldu sína, að verja hann og hnjóða í Rafn, sem þó var saklaus og heldur hafði gjört íslandi gott en illt“, eins og Bjarni Thórarensen kemst að orði í brjefi sínu til Baldvins, sem jeg áður gat um. Hann gaf því út pjesa á móti ritlingi Rasks: „Forelobigt svar pá prof. Rasks genmæle“ (Khavn 1831). pví verður ekki neitað, að þetta rit inniheldur ýmsar skarpvitrar at- hugasemdir og að Baldvin i sumum atriðum hefir rjett að mæla gagnvart Rask, en hins vegar er ó- mögulegt að segja, að það sje hlutdrægnislaust og hafi sannleikann eingöngu fyrir augum. Ritið er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.