Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 34
34 einkenni á slíkum ritdeilum, að þær harðna og verða beiskari, eptir því sem fram í sækir, og jafn- vel hinum beztu mönnum verður þá á að segja ýmislegt, sem þeir mundu óska að ósagt væri, þeg- ar frá líður og fer að lygna á ólgusjó geðshræring- anna1. Rask svaraði ekki þessu riti Baldvins. Betra hefði verið, að hann hefði ekki heldur svarað hinu fyrra. En hann tók sjer fjarska nærri alia þessa deilu. Geðsmunir hans vóru veikir fyrir og heilsa hans fór dagversnandi. Finnur Magnússon talar um þetta f brjefi til Bjarna amtmanns Thorsteinssonar, dags. 30. sept. 1832. Segir hann, að heilsa hans sje mjög veik, og að ein af fyrstu orsökum þessar- ar heilsuveiki sje „langvinnt ergelsi af ýmsum til- efnum, meðal hverra jeg vissulega veit, að aðferð landa vorra hjer, bæði directe (beinlínis) og indirede (óbeinlinis), hafi lagzt þyngst á hann ... og er mjög bágt til þess að vita. Guð veit, hvort hann lifir vetrarlangt.il En þessi deila hafði einnig mikilvægar afleiðingar fyrir bókmentafjelagið. Af íslendingum, sem þá vóru í Höfn, var Finnur Magnússon hinn eini, sem hjelt með Rask í þessari deilu, enda var hann einn af málsaðilum, þar sem hann var embættismaður í fornfræðafjelaginu. Hinir allir eða flestir virðast hafa dregið taum Baldvins og porgeirs. Auðvitað hefir Rask sárnað þetta og samvinnan við þessa menn f bókmentafjelagsstjórninni orðið honum óljúf, einkum þó við Baldvin Einarsson, sem um þessar 1) Baldvin iðraðist lika síðar eptir, hvernig hann kom fram gagnvart Rask í |iessu máli. Á brjefi frá Árna Helgasyni til Rasks, dags. 3. marz 1832, sjest, að Baldvin hefir beðið Árna að koma sjer aptur í sátt við Rask, sem hann segist elska og virða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.