Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 47
47 ir fornfræðafjelagið. Auk þess var Rask einn af hinum fremstu rúnfræðingum á sinni tíð, en rit hans um það efni snerta lítið ísland. Enginn útlendur maður hefir nokkurn tíma haft eins fjölhæfa þekkingu á íslenzkri tungu eins og Rask. Hann talaði málið svo vel, að varla var hægt að heyra, að hann væri útlendingur' og skrif- aði það eins vel og þeir, seni bezt mál skrifuðu á hans dögum2. Enginn útlendingur hefir heldur haft eins mikil áhrif á mentalífið hjer á landi. Hann var, meðan hann lifði, helzti frumkvöðull og forvíg- ismaður þeirrar stefnu að hreinsa málið af öllum 1) Svo segir í Sagnablödura No. 2 (1817), bls. 50. Af því, sem Baldvin Einarsson segir í „Gensvar mod Gensvar“ bls. 29, er þó svo að sjá, sem þetta sje nokkuð orðum aukið. Eflaust hefir Bask átt mjög bágt með aö ná íslenzkum framburði, eins og flestir þeir menn, sem eru bomir og barnfæddir i Danmörku. Líklega hefir hann verið „linmæltur" sem kallað er, og svo segir Jón Espólín, sem talaði við Rask sjálfan (Árb. XII, 66). 2) I hinum eiztu brjefum Rasks, sem rituð eru á íslenzku fyrir ísiandsferðina, koma allviða fyrir málvillur, en í hinum síðari brjefum hans eru þær mjög sjaldgæfar, og málið víðast hreint, ljóst og lipurt. Hann orti jafnvel á íslenzku og er prentuð vísa eptir hann í Ljóðabók Jóns þorlákssonar II, 365, sem áður er getið. Aðra visu eptir Rask hefi jeg sjeð skrifaða með hans eigin hendi framan á eitt bindi af Holbergs ritum (Beder Párs), sem hann gaf Sigurði Pjeturssyni. Hún er þannig: Löðvers fyrirlíta maki litlu gjöfina ei má, heldur sjer á hendur taki Hárs að hrugga slika lá. Verður Markar—Bjarnar væri vopna heiður öllum lýð birtast, svo hann aldrei bæri banaorð af soltnu tíð. Rask hvetur hjer Sigurð til að yrkja söguljóð um „Björn að baki Kára“, lík þeim sem Holberg orti um Peder Párs. Löövers (o: Lúðvígs Holbergs) maki er Sigurður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.