Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 75
75 þýzkum, er nærri eins ólíkt skinnbókaletrinu ogf lat- ínuhöndin.................. Skaðlegt er það í mörgum tillitum, a) því það lat- inska er þó svo innrætt, að því verður ómögulega útrýmt, t. d. Mála-Davíð og hans son höfðu flestöll sín kver (sem er það stærsta safn fyrir austan land) með latínuletri, Stephensen á Berufirði eins (en það er kvæðasafn stærst á landinu), Sra. f>orvaldur Böð- varsson eins, bóndi1 (sem er bróðir Eggerts litla hjá Sra. Árna) í Hrútafirði, sem hafði það stærsta sagna- safn, sem jeg sá á íslandi, líka. Maðurinn á Stokkahlöðum líka, hann átti það mesta safn fyrir norðan land. Sra. J. þ>orláksson á Bægisá skrifar öll sín kvæði (sem jeg á mörg af með hans hendi) með latínuhendi, og dónar að norðan, sem skrifuðu upp fyrir mig, gjörðu það með svo fallegri snarhönd (sem þú kallar), að jeg skrifa sjálfur hvergi nærri eins fallegt. í stuttu máli, það er svo almennt og innrætt, að því verður ekki útrýmt. J>ú skrifar sjálfur, að allar sögur eigi að prentast með latínu- letri, vegna þess svo hefir alltíð verið. En á þá 1) Fyrst skrifað maöur en bóndi skrifað fyrir ofan milli lína. þessi bóndi er Jón Jónsson (f. 11. nóv. 1787, stúdent 1806), sem varð sýslumaður í Strandasýslu 4. maí 1817, en var bóndi á Melum árið 1814, þegar Hask fór þar um. (Líkræður og erfiljóð eptir umboðsmann K, M. Olsen, kammerráð Jón Jónsson &c. Rvk. 1861, bls. 49—50). Jón sýslumaður dó 12. júlí 1860. Eggert bróðir hans Jónsson, f. 29. júlí 1798, var hjá Árna Helgasyni, frá því hann var fermdur, þangað til Árni útskrifaði hann 1819 með bezta vitnisburði. Árið 1826 fór Eggert til Hafnar og tók handlæknispróf 1832, varð síðan hjer- aðslæknir í Korðuramti íslands sama ár. Dó 29. júlí 1855, (Norðri 1855, bls. 89). í brjefi til Kasks, dags. 12. ág. 1826, skýrir Árni Helgason honum frá, að þessi „gamli lærisveinn okkar beggja“, Eggert Jónsson, fari nú til Hafnar til þess að stunda læknisfræði, og biður Rask leiðbeina honum. TJtg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.