Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 79
79 undirbúninginn frá því fyrir 1300 til eptir 1800, um meira en 5 alda tíma!!! En þú veizt það sjálfur, að um allt þetta tímabil hefir ísland ekki neitt fyrir sig að bera, og er það mikill skortur í samanburði við aðrar þjóðir, eða þyki þjer ekki svo? En komi það, þá getið þið í þjóðarsögu og kirkjusögu jafnazt við aðrar þjóðir, og vantar þó enn bærilega heimssögu &c. &c. jþað er þó aldrei verra en Björns annálar á Skarðsá, sem hafa út komið með latínskri útlegg- ingu í tveimur bindum, heldur er það miklum mun ágætara og sannarlega óviðjafnanlegt hjá öllu hinu af þessháttar, sem mjer hefir fyrir sjónir komið. En það er auðvitað, að höfundinum mundi þykja sjer misboðið, ef maður færi að umsteypa það. Hjer til kemur, að við getum eigi gengið í valið, því það er það eina, sem til er. þ>að er svo ágætt til að gefa þjóðarsögunni álit bæði hjá frónskum og útlenzk- um og ágætur undirbúningur annars fullkomnara verks1. 7. Stokkhólmi þ. 16. jan. 1818. Elskulegi vinur! Jeg þakka ástsamlega fráskýrsluna frá nýkomn- um íslendingum2. Jeg bið ástsamlega að heilsa Sra 1) Hjer endar það, sem til er af brjefimi, neðst á blaðsíðu. Líklega hefir það verið nokkuð lengra, því að ekki stendur nafn ítasks undir. TJtg. 2) í brjefi Bjarna Thorsteinssonar til Rasks, dags. í Kaupmh. 13. nóv. 1817, segir svo : „Hingað er kominn íslenzkur stúd- ent frá Norðurlandi, hvers nafn jeg nú ei man, vegna þess jeg altíð kalla hann herra Mathematicus. Hann er ei mikill mað- ur að áiiti og bláfátækur, en allra manna mestur í mælifræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.